Vinnur að nýrri Rocky mynd


Stórleikarinn Sylvester Stallone segir í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety, að hann sé að vinna að nýrri Rocky kvikmynd, í samstarfi við Winkler framleiðslufyrirtækið og MGM ( sem eru meðeigendur að Rocky seríunni ). Myndin á að fjalla um kynni Rocky af ungum slagsmálahundi sem býr ólöglega í Bandaríkjunum. „Við…

Stórleikarinn Sylvester Stallone segir í nýju samtali við kvikmyndaritið Variety, að hann sé að vinna að nýrri Rocky kvikmynd, í samstarfi við Winkler framleiðslufyrirtækið og MGM ( sem eru meðeigendur að Rocky seríunni ). Myndin á að fjalla um kynni Rocky af ungum slagsmálahundi sem býr ólöglega í Bandaríkjunum. "Við… Lesa meira

Dauðinn allt um kring í Rambo: Last Blood stiklu


„I´ve lived in a world of death,“ eða, „Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring“, segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með…

"I´ve lived in a world of death," eða, "Ég hef lifað í heimi þar sem dauðinn er allt um kring", segir Sylvester Stallone í fyrstu stiklu úr Rambo: Last Blood, en leikarinn er nú mættur rétt eina ferðina í hlutverki hins eitiharða sérsveitarmanns, John Rambo. Serían hófst árið 1982 með… Lesa meira

Rambo söguþræði lekið á netið


Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað…

Nýjum upplýsingum um söguþráð nýju Rambo myndarinnar, Rambo: Last Blood, hefur verið lekið á netið. Þar kemur fram að í myndinni sé John Rambo sestur í helgan stein og búi á búgarði í Bowie í Arizona fylki í Bandaríkjunum. Hann er illa haldinn af PTSD áfallaröskun, Post-Traumatic Stress Disorder. Miðað… Lesa meira

Stallone snýr aftur í Rambo 5


Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu…

Sylvester Stallone er samkvæmt kvikmyndavefsíðunni Screen Daily sagður ætla að snúa aftur í hlutverki fyrrum sérsveitarmannsins John Rambo í Rambo 5, og talað er um að framleiðslufyrirtækið Millennium Media muni kynna verkefnið á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem hefst núna á þriðjudaginn, 8. maí. Framleiðsla myndarinnar í hinni 36 ára gömlu… Lesa meira

Rambo endurræstur – Stallone fjarri góðu gamni


Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu…

Nu Image/Millennium Films hefur í hyggju að endurræsa hina sígildu Rambo seríu, sem var með Sylvester Stallone í titilhlutverkinu. Brooks McLaren mun skrifa handrit og The Iceman leikstjórinn Ariel Vromen mun leikstýra. Í myndinni, sem mun heita Rambo: New Blood, eða Rambó: Nýtt blóð, mun Stallone sjálfur verða fjarri góðu… Lesa meira

Rambó og sonur í sjónvarp


Fox sjónvarpsstöðin hefur samið um gerð sjónvarpsþáttanna Rambo: New Blood, en eins og nafnið gefur til kynna þá eru þættirnar byggðir á Rambó myndum Sylvester Stallone. Stallone er einn af framleiðendum þáttanna og mögulega mun hann einnig leika í þáttunum, samkvæmt Deadline vefnum, en þættirnir munu hverfast um Rambo feðga.…

Fox sjónvarpsstöðin hefur samið um gerð sjónvarpsþáttanna Rambo: New Blood, en eins og nafnið gefur til kynna þá eru þættirnar byggðir á Rambó myndum Sylvester Stallone. Stallone er einn af framleiðendum þáttanna og mögulega mun hann einnig leika í þáttunum, samkvæmt Deadline vefnum, en þættirnir munu hverfast um Rambo feðga.… Lesa meira

Stallone vill Gosling sem næsta Rambó


Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni.  Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af…

Sylvester Stallone vill að Ryan Gosling taki við hlutverki sínu sem Rambo í framtíðinni.  Hinn 69 ára Stallone var að kynna sína nýjustu mynd, Creed, þegar hann var spurður hvern hann myndi velja til að taka við af sér sem Rambo. Fyrst sagði hann að líklega myndi enginn taka við af… Lesa meira

Rambo 5 EKKI í stríð við ISIS – uppfært!


Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst…

Óskarstilnefndi leikarinn Sylvester Stallone mun EKKI láta ISIS samtökin, eða Ríki Íslams, finna til tevatnsins í næstu Rambo mynd, sem jafnframt verður hans síðasta, eins og daily mail hélt fram í gær. Um er að ræða fimmtu Rambo myndina sem er um fyrrum Víetnam hermanninn John Rambo, sem nú tekst… Lesa meira

Rambó verður sjónvarpssería


Entertainment One, Avi Lerner og Nu Image áforma að þróa og framleiða sjónvarpsseríu sem byggð er á hinum geysivinsælu Rambó bíómyndum. Samkvæmt fyrirtækjunum þá standa yfir viðræður við aðalleikara Rambó myndanna, Sylvester Stallone, um að hann taki þátt í verkefninu og að hann muni hugsanlega mæta aftur í hlutverki Rambó.…

Entertainment One, Avi Lerner og Nu Image áforma að þróa og framleiða sjónvarpsseríu sem byggð er á hinum geysivinsælu Rambó bíómyndum. Samkvæmt fyrirtækjunum þá standa yfir viðræður við aðalleikara Rambó myndanna, Sylvester Stallone, um að hann taki þátt í verkefninu og að hann muni hugsanlega mæta aftur í hlutverki Rambó.… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld?


Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum…

Það er laugardagskvöld í kvöld og allar sjónvarpsstöðvarnar stóru, Stöð 2, Skjár 1 og RÚV bjóða upp á bíómyndir. Úrvalið er gott, jólamyndir, spennumyndir, ást og drama. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndir kvöldsins: Stöð 2 Jack Frost Jack Frost er söngvari, sem eyðir mestum hluta af tíma sínum… Lesa meira

Rocky og Rambo föt koma á markaðinn á næsta ári


Vafalaust hefur mörgum langað að líkjast Rambo og Rocky í gegnum tíðina, þessum ódauðlegu persónum sem leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone skapaði, og varð heimsfrægur fyrir. Nú geta þeir hinir sömu kæst því Stallone mun setja á markaðinn á næsta ári sérstaka fatalínu sem sækir innblástur í þessa tvo…

Vafalaust hefur mörgum langað að líkjast Rambo og Rocky í gegnum tíðina, þessum ódauðlegu persónum sem leikstjórinn, leikarinn og handritshöfundurinn Sylvester Stallone skapaði, og varð heimsfrægur fyrir. Nú geta þeir hinir sömu kæst því Stallone mun setja á markaðinn á næsta ári sérstaka fatalínu sem sækir innblástur í þessa tvo… Lesa meira