Vaughn flytur sig í líkama unglingsstúlku


Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur fréttirnar reyndar frá Deadline vefnum, að…

Líkamsskiptakvikmyndir eru sérstök grein innan kvikmyndalistarinnar, og má þar nefna myndir eins og Freaky Friday, Vice Versa, 17 Again og Nine Lives svo aðeins fáeinar séu nefndar. Og nú er von á einni nýrri úr þessari áttinni. Vaughn sköllóttur fyrir framan bandaríska fánann. Vefsíðan birthmoviesdeath segir frá því, og hefur… Lesa meira

Efron er myndarlegi raðmorðinginn Ted Bundy


Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu…

Baywatch og Greatest Showman leikarinn Zac Efron, mun innan skamms sjást í hlutverki raðmorðingjans Ted Bundy, í nýrri kvikmynd. Bundy er þekkt umfjöllunarefni, og hefur nú þegar birst í sex kvikmyndum. Efron er þannig sjöundi leikarinn til að bregða sér í hlutverk morðingjans. Bundy er einn þekktasti raðmorðingi í sögu… Lesa meira

40 ár milli stríða


Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður…

Í tilefni af 40 ára afmæli „Halloween“ (1978) hefur ný „Halloween“ (2018) nú verið frumsýnd og er henni lýst sem hinni einu sönnu framhaldsmynd af þeim sem að baki henni standa. Að vissu leyti er það rétt staðhæfing en skrautleg saga myndabálksins hefur gert það að verkum að ný framhaldsmynd verður… Lesa meira

Fyrsta Halloween plakat sýnir kunnuglegt fés


Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af…

Ef að þú hafðir einhverjar efasemdir um að nýja Halloween hrollvekjan, sem verið hefur í umræðunni síðustu misserin, yrði að veruleika, þá geturðu hætt að hafa þær áhyggjur því búið er að birta fyrsta plakatið fyrir myndina. Myndin er skrifuð af þeim David Gordon Green og Danny McBride og leikstýrt af… Lesa meira

Skrímsli á skíðavél


Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd stritar á skíðavélinni heima hjá sér á meðan morð eru framin í nýrri stiklu úr myndinni I am Not a Serial Killer, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum 26. ágúst nk. Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur…

Back to the Future leikarinn Christopher Lloyd stritar á skíðavélinni heima hjá sér á meðan morð eru framin í nýrri stiklu úr myndinni I am Not a Serial Killer, sem væntanleg er í bíó í Bandaríkjunum 26. ágúst nk. Myndin fjallar um strák, sem leikinn er af Max Records, sem hefur… Lesa meira