Leikstjóri One Day fær heiðursverðlaun RIFF


Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður…

Leikstjóri kvikmyndarinnar One Day, sem nú er í bíó hér á Íslandi, Lone Scherfig frá Danmörku, verður heiðursgestur á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, árið 2011. Scherfig hlýtur Heiðursverðlaun RIFF fyrir framúrskarandi listræna sýn. Verðlaun þessi verða veitt í nafni Frú Vigdísar Finnbogadóttur og mun afhending þeirra verða árlegur viðburður… Lesa meira

Hjálpin á toppinn – nýjar myndir ógnuðu ekki fyrstu sætunum


Þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar í Bandaríkjunum um helgina, náði engin mynd að velta myndunum The Help og Rise of the Planet of the Apes úr tveimur fyrstu sætum bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. The Help, fór upp í efsta sæti, á annarri viku sinni á listanum, og…

Þrátt fyrir að fjórar nýjar myndir hafi verið frumsýndar í Bandaríkjunum um helgina, náði engin mynd að velta myndunum The Help og Rise of the Planet of the Apes úr tveimur fyrstu sætum bíóaðsóknarlistans í Bandaríkjunum. The Help, fór upp í efsta sæti, á annarri viku sinni á listanum, og… Lesa meira