Cage að hætta kvikmyndaleik

Slæmar fréttir bárust nú í morgun frá Puerto Rico þar sem stórstjarnan og Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage er við tökur nýjustu mynd sinni Primal. Cage segist vera brátt á þeim tímapunkti í ferli sínum að hann sé reiðubúinn að snúa sér að leikstjórn. Cage hefur leikið í um 100 kvikmyndum á litríkum ferlinum, en hann hófst […]

Cage efins um Ronald Reagan

Óskarsverðlaunaleikaranum Nicolas Cage hefur verið boðið hlutverk Ronald Reagan fyrrverandi Bandaríkjaforseta í væntanlegri bíómynd. Sagt er að hann sé þó hikandi við að taka hlutverkið að sér þar sem hann hafi áhyggjur af því hvernig forsetinn komi fyrir í myndinni. Sagt er að leikarinn óttist að ferill sinn beri skaða af ef hann þurfi að leika Reagan […]

Cage og Dafoe fremja hinn fullkomna glæp

Fyrsta stikla úr nýjustu mynd American Gigalo og Cat People leikstjórans Paul Schrader er komin út, en í myndinni, Dog Eat Dog, vinnur hann á ný með Óskarsverðlaunahafanum Nicholas Cage, en þeir gerðu síðast saman myndina Dying of the Light. Auk Cage, sem leikur Troy, þá er annar stórmeistari í aðalhlutverki í myndinni, Willem Dafoe, […]

Fékk Nicholas Cage á náttborðið

Þjónustulundinni á hóteli í Texas, Hotel Indigo: San Antonio-Riverwalk, virðast engin takmörk sett, en hótelið brást vel við ósk gests, sem bað um mynd af kvikmyndaleikaranum Nicholas Cage úr myndinni Con Air á náttborðið.   Gesturinn, Sarah Kovacs Grzywacz, fékk skilaboð sem hún taldi hafa verið sjálfvirk, þar sem spurt var hvort að henni vantaði […]

Stórstjörnur í asískum auglýsingum

Það er sagt að hvergi sé auðveldara fyrir stórstjörnurnar að vinna sér inn pening heldur en að taka næsta flug til Asíu og leika í stuttum auglýsingum fyrir stórfyrirtæki. Margar stjörnur skrifa undir samninga um að tiltekin auglýsing sé ekki leyfð í Bandaríkjunum svo það skaði ekki feril þeirra, þó svo að samningar séu gerðir […]

Kuldi fer í bíó

Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út á dögunum. Fréttablaðið greinir frá þessu. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, en Sigurjón á einnig réttinn á þeirri bók, og fer myndin í tökur á næsta ári. „Kuldi sýnir enn á ný að […]

Cage staðfestur í Expendables 3

Sylvester Stallone er nú í óða önn að safna liði fyrir þriðju Expendables myndina, en myndir númer eitt og tvö voru báðar þrælgóð blanda af spennu, slagsmálum og húmor. Stallone minntist á það snemma að hann vildi fá Nicholas Cage, Wesley Snipes og Harrison Ford til að leika í myndinni og nú hefur hann staðfest […]