Mowgli og félagar í leikinni mynd

Disney kvikmyndafyrirtækið hyggst gera leikna mynd eftir The Jungle Book, eða Skógarlífi, eins og bókin heitir á íslensku, að því er The Hollywood Reporter greinir frá. The Jungle Book er eftir rithöfundinn Rudyard Kipling. Justin Marks hefur verið ráðinn til að skrifa handrit myndarinnar. The Jungle Book er safn smásagna og var fyrst gefið út […]

Mjallhvítarmynd fær titil

Myndin sem við höfum hingað til talað um sem „Untitled Snow White Project“ hefur fengið nafn: Mirror, mirror, eða Spegill, Spegill upp á íslensku. Það er ekki seinna vænna því myndin á að koma út eftir rúma fjóra mánuði, 16. mars 2012. Leikstjóri er Tarsem, sem á að baki raðmorðingjatrillirinn The Cell, ævintýramyndina The Fall, […]

Nýjar myndir af Mjallhvíti

Þegar ég skrifaði yfirlit yfir myndirnar um Mjallhvíti sem koma á næsta ári, var nóg af myndum að taka frá myndinni Snow White and the Huntsman, sem kemur út í júní. Hinsvegar var ekki af miklu að taka þegar það kom að hinni myndinni „Untitled Snow White Project“ sem Tarsem Singh er að gera, þó […]

Expandables er eins og karlmaður og Gosi er alltaf góður

Tómas Valgeirsson aðalgagnrýnandi kvikmyndir.is hefur nú birt dóm sinn um testesteróntryllinn The Expandables og er mjög hrifinn. Hérna má lesa dóminn í heild sinni.Sjö stjörnur fær myndin hjá Tómasi og lýsir hann henni sem ekta strákamynd, og líkir henni við karlmenn: „Að lýsa The Expendables væri eins og að lýsa flestum karlmönnum; Myndin er einföld, […]