Upprisa Krists enn í vinnslu hjá Gibson


„Þetta verður stærsta mynd kvikmyndasögunnar“

Lengi hefur verið talið að Gibson myndi gera framhald að kvikmyndinni The Passion of the Christ. Þeir Mel Gibson og handritshöfundurinn Randall Wallace (Braveheart, We Were Soldiers) hafa verið með myndina á teikniborðinu í töluverðan tíma og er hún sögð vera epísk og rándýr í framleiðslukostnaði, en einnig herma heimildir… Lesa meira

Ein Lethal Weapon í viðbót?


Að færa sígildar kvikmyndaseríur aftur upp á hvíta tjaldið er góð íþrótt, en útkoman er misjöfn, og móttökur áhorfenda og gagnrýnenda sömuleiðis. Sú allra nýjasta, Bad Boys for Life, er til dæmis að gera það gott í kvikmyndahúsum hér og víða annars staðar um þessar mundir, en töluvert er frá…

Að færa sígildar kvikmyndaseríur aftur upp á hvíta tjaldið er góð íþrótt, en útkoman er misjöfn, og móttökur áhorfenda og gagnrýnenda sömuleiðis. Sú allra nýjasta, Bad Boys for Life, er til dæmis að gera það gott í kvikmyndahúsum hér og víða annars staðar um þessar mundir, en töluvert er frá… Lesa meira

Deadpool leikkona í morðrannsókn


Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,…

Deadpool leikkonan Morena Baccarin hefur skrifað undir samning um að leika á móti King Arthur: Legend of the Sword leikaranum Charlie Hunnam, í spennumyndinni Waldo. Frá þessu segir á vefsíðunni ComingSoon.net. Hunnam mun fara með titilhlutverkið, Charlie Waldo. Honum er lýst sem fyrrum rannsóknarlögregluþjóni í lögreglunni í Los Angeles, LAPD,… Lesa meira

Dýrt að eltast við skjótan gróða


Lögreglumennirnir Brett (Mel Gibson) og Anthony (Vince Vaughn) eru áminntir fyrir valdníðslu við handtöku og er vikið launalaust úr starfi í sex vikur. Brett tekur þessu ekki hljóðalaust, og með það í hyggju að betrumbæta hag sinn og fjölskyldu sinnar, ákveður hann að notfæra sér undirheimatengsl og kemst að ráni…

Lögreglumennirnir Brett (Mel Gibson) og Anthony (Vince Vaughn) eru áminntir fyrir valdníðslu við handtöku og er vikið launalaust úr starfi í sex vikur. Brett tekur þessu ekki hljóðalaust, og með það í hyggju að betrumbæta hag sinn og fjölskyldu sinnar, ákveður hann að notfæra sér undirheimatengsl og kemst að ráni… Lesa meira

Fúlskeggjaðir Óskarshafar skeggræða orðabók


Þegar maður horfir á fyrstu stikluna fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafanna Sean Penn og Mel Gibson, The Professor and the Madman, verður manni hugsað til Blackadder sjónvarpsþáttar frá árinu 1987, þar sem Dr. Samuel Johnson montar sig af því að hafa klárað að skrifa orðabók með hverju einasta orði í enskri…

Þegar maður horfir á fyrstu stikluna fyrir nýjustu mynd Óskarsverðlaunahafanna Sean Penn og Mel Gibson, The Professor and the Madman, verður manni hugsað til Blackadder sjónvarpsþáttar frá árinu 1987, þar sem Dr. Samuel Johnson montar sig af því að hafa klárað að skrifa orðabók með hverju einasta orði í enskri… Lesa meira

Hefna sín og ræna dóppeningum


Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs…

Tvær Hollywood stjörnur sem hafa í gegnum tíðina komist í fjölmiðla fyrir misjöfn uppátæki, misoft þó, þeir Colin Farrell og Mel Gibson, ætla að leiða saman hesta sína í nýrri spennumynd, War Pigs, eftir Tommy Wirkola. Nick Ball og John Niven skrifuðu handritið, sem fyrst hét The Takedown. War Pigs… Lesa meira

Karlrembuafinn og viðkvæmi afinn í fyrstu stiklu úr Daddy´s Home 2


Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr Will Ferrell gamanmyndinni Daddy´s Home 2, sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í grínsmellinum Daddy’s Home. Auk Ferrell, sem snýr aftur í hlutverki Brad Whitaker, þá er Mark Wahblerg mættur aftur til leiks sem Dusty Mayron, ásamt Linda Cardellini í…

Paramount Pictures hafa sent frá sér fyrstu stikluna úr Will Ferrell gamanmyndinni Daddy´s Home 2, sem tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í grínsmellinum Daddy's Home. Auk Ferrell, sem snýr aftur í hlutverki Brad Whitaker, þá er Mark Wahblerg mættur aftur til leiks sem Dusty Mayron, ásamt Linda Cardellini í… Lesa meira

Gibson og Lithgow í Daddy´s Home 2


Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy’s Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa…

Mel Gibson og John Lithgow eru með tilboð á borðinu um að leika í framhaldsmynd gamanmyndarinnar vinsælu Daddy´s Home, Daddy's Home 2. Gibson myndi leika föður persónu Mark Wahlberg, en Lithgow yrði faðir persónu Will Ferrell. Söguþráður myndarinnar snýst um þessa tvo afa, sem koma í heimsókn yfir jólin, og hafa… Lesa meira

Steinsteypa hjá Gibson og Vaughn


Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem…

Stefna lögregluyfirvalda og lögregluofbeldi eru málefni sem koma upp reglulega í umræðunni í Bandaríkjunum, en þetta er einmitt viðfangsefni spennutryllisins Dragged Across Concrete, eða Dreginn eftir steinsteypunni, sem þeir Hacksaw Ridge leikstjórinn Mel Gibson og Hacksaw Ridge leikarinn Vince Vaughn munu leika í. Bone Tomahawk leikstjórinn S. Craig Zahler, sem… Lesa meira

Gibson leikstýrði syni sínum í Hacksaw Ridge


Sonur Mel Gibson, Milo Gibson, 26 ára, leikur undir stjórn föður síns í seinni heimsstyrjaldar-myndinni Hacksaw Ridge sem kemur í bíó á föstudaginn, 4. nóvember. Gibson segir í gríni í samtali við ABC sjónvarpsstöðina, að sonurinn hlusti ekkert á sig, og hafi aldrei gert. „Afhverju ætti hann að fara að byrja að…

Sonur Mel Gibson, Milo Gibson, 26 ára, leikur undir stjórn föður síns í seinni heimsstyrjaldar-myndinni Hacksaw Ridge sem kemur í bíó á föstudaginn, 4. nóvember. Gibson segir í gríni í samtali við ABC sjónvarpsstöðina, að sonurinn hlusti ekkert á sig, og hafi aldrei gert. "Afhverju ætti hann að fara að byrja að… Lesa meira

Gibson ekki lengur úti í kuldanum


Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur undanfarinn áratug verið úti í kuldanum í Hollywood. Eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri í júlí 2006 þar sem hann úthúðaði gyðingum voru peningamennirnir í kvikmyndaborginni fljótir að snúa við honum baki.  Ari Emanuel, yfirmaður fyrirtækisins William Morris Endeavor (WME), skrifaði opið bréf…

Leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur undanfarinn áratug verið úti í kuldanum í Hollywood. Eftir að hann var handtekinn ölvaður undir stýri í júlí 2006 þar sem hann úthúðaði gyðingum voru peningamennirnir í kvikmyndaborginni fljótir að snúa við honum baki.  Ari Emanuel, yfirmaður fyrirtækisins William Morris Endeavor (WME), skrifaði opið bréf… Lesa meira

Segir Batman v Superman „algjört drasl“


Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl“ í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin…

Mel Gibson segir að hasarmyndin Batman v Superman hafi verið „algjört drasl" í löngu viðtali við Deadline í tilefni af frumsýningu stríðsmyndarinnar Hacksaw Ridge. Gibson leikstýrir Hacksaw Ridge og var staðið upp og klappað fyrir henni samfleytt í tíu mínútur að lokinni frumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þetta er fyrsta myndin… Lesa meira

Ekki tryllt, ekki prófessor


Game of Thrones ( leikur Margaery Tyrell í GOT )  leikkonan Natalie Dormer er væntanleg á hvíta tjaldið ásamt hinum gamalreyndu Hollywood stjörnum Mel Gibson og Sean Penn í myndinni The Professor and the Madman. Dormer fer þó hvorki með hlutverk prófessorsins, né þess brjálaða. Myndin er gerð eftir samnefndri…

Game of Thrones ( leikur Margaery Tyrell í GOT )  leikkonan Natalie Dormer er væntanleg á hvíta tjaldið ásamt hinum gamalreyndu Hollywood stjörnum Mel Gibson og Sean Penn í myndinni The Professor and the Madman. Dormer fer þó hvorki með hlutverk prófessorsins, né þess brjálaða. Myndin er gerð eftir samnefndri… Lesa meira

Vopnlaus í fremstu víglínu – Fyrsta stikla úr Hacksaw Ridge!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir nýjustu mynd leikstjórans Mel Gibson, hina sannsögulegu Hacksaw Ridge. Myndin gerist í Seinni heimsstyrjöldinni og segir frá herlækninn Desmond T. Doss, sem var í bandaríska hernum í bardaganum við Okinawa. Bardaginn var einn sá blóðugasti í styrjöldinni, en Doss neitaði að beita ofbeldi, og varð… Lesa meira

Gibson er blóðfaðir – bjargar dóttur sinni!


Braveheart leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er hægt og sígandi að láta aftur meira að sér kveða í Hollywood.  Bæði er væntanleg mynd frá honum sem leikstjóra, Hacksaw Ridge, með Spiderman leikaranum Andrew Garfield í aðalhlutverki, og önnur þar sem hann leikur aðalhlutverk. Þar er um að ræða spennutrylli eftir…

Braveheart leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson er hægt og sígandi að láta aftur meira að sér kveða í Hollywood.  Bæði er væntanleg mynd frá honum sem leikstjóra, Hacksaw Ridge, með Spiderman leikaranum Andrew Garfield í aðalhlutverki, og önnur þar sem hann leikur aðalhlutverk. Þar er um að ræða spennutrylli eftir… Lesa meira

Vaughn í mynd um hetju sem neitar að skjóta


True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar…

True Detective leikarinn Vince Vaughn mun leika í næstu mynd leikstjórans Mel Gibson, Hacksaw Ridge sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Myndin fjallar um Desmond Doss, fyrsta manninn í sögu Bandaríkjanna sem neitaði að beita ofbeldi í hernaði á grundvelli samvisku sinnar en fékk æðstu viðurkenningu Bandaríkjanna, Medal of Honor. Vaughn slæst þar… Lesa meira

Gerir Iron-Man 4 með Gibson


Kvikmyndaleikarinn og Iron-Man stjarnan Robert Downay Jr., hæst launaði leikari í Hollywood, segist vera til í að gera fjórðu Iron-Man myndina …. ef Mel Gibson myndi leikstýra henni. Leikarinn lét þessi orð falla í samtali við vefritið Deadline þar sem hann tjáði sig m.a. um Mel Gibson: „Í fyrsta lagi,…

Kvikmyndaleikarinn og Iron-Man stjarnan Robert Downay Jr., hæst launaði leikari í Hollywood, segist vera til í að gera fjórðu Iron-Man myndina .... ef Mel Gibson myndi leikstýra henni. Leikarinn lét þessi orð falla í samtali við vefritið Deadline þar sem hann tjáði sig m.a. um Mel Gibson: "Í fyrsta lagi,… Lesa meira

Patriot leikkona látin 21 árs


Leikkonan Skye McCole Bartusiak, sem lék unga dóttur Mel Gibson í myndinni The Patriot frá árinu 2000, er látin aðeins 21 árs að aldri. Hún lést á heimili sínu í Houston. Móðir Bartusiak sagði The Associated Press fréttastofunni að leikkonan hefði búið í íbúð í bílskúr heima hjá foreldrum sínum.…

Leikkonan Skye McCole Bartusiak, sem lék unga dóttur Mel Gibson í myndinni The Patriot frá árinu 2000, er látin aðeins 21 árs að aldri. Hún lést á heimili sínu í Houston. Móðir Bartusiak sagði The Associated Press fréttastofunni að leikkonan hefði búið í íbúð í bílskúr heima hjá foreldrum sínum.… Lesa meira

Stallone grjótharður í The Expendables 3


Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt…

Fyrsta ljósmyndin úr The Expendables 3 er komin á netið. Þar sést Sylvester Stallone blóðugur en að sjálfsögðu með vélbyssuna á lofti, einbeittur á svip. Í myndinni etja Barney (Stallone), Christmas (Jason Statham) og félagar þeirra kappi við Conrad Stonebanks (Mel Gibson) sem stofnaði The Expendables-hópinn fyrir mörgum árum ásamt… Lesa meira

Leonardo DiCaprio sem Haraldur harðráði?


Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur keypt réttinn að handriti Mark L. Smith um Harald harðráða, sem var konungur Noregs snemma á 11 öld. Það sem vekur athygli er að hlutverkið er skrifað fyrir stórstjörnuna Leonardo DiCaprio. Hvort hann taki við hlutverkinu eða ekki, þá er hann nú þegar með puttanna í…

Framleiðslufyrirtækið Warner Bros hefur keypt réttinn að handriti Mark L. Smith um Harald harðráða, sem var konungur Noregs snemma á 11 öld. Það sem vekur athygli er að hlutverkið er skrifað fyrir stórstjörnuna Leonardo DiCaprio. Hvort hann taki við hlutverkinu eða ekki, þá er hann nú þegar með puttanna í… Lesa meira

Mel Gibson staðfestur í The Expendables 3


Bandaríski leikarinn Mel Gibson hefur bæst í hóp Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich í framhaldsmyndinni The Expendables 3, sem Patrick Hughes mun leikstýra. Handritið skrifar sjálfur Stallone. Stallone hefur verið duglegur að gefa aðdáendum upplýsingar á samskiptarsíðunni Twitter. Í gær skrifaði hann „Mad Max vs Barney Ross“…

Bandaríski leikarinn Mel Gibson hefur bæst í hóp Sylvester Stallone, Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich í framhaldsmyndinni The Expendables 3, sem Patrick Hughes mun leikstýra. Handritið skrifar sjálfur Stallone. Stallone hefur verið duglegur að gefa aðdáendum upplýsingar á samskiptarsíðunni Twitter. Í gær skrifaði hann "Mad Max vs Barney Ross"… Lesa meira

Gibson orðaður við Expendables 3


Mel Gibson er sagður eiga í viðræðum um að leika í Expendables 3. Samkvæmt  vefsíðunni Showbiz 411.com  er Gibson, sem eitt sinn kom til greina sem leikstjóri Expendables-myndar, nálægt því að hreppa hlutverk aðal illmennisins. Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich hafa þegar samþykkt að leika í…

Mel Gibson er sagður eiga í viðræðum um að leika í Expendables 3. Samkvæmt  vefsíðunni Showbiz 411.com  er Gibson, sem eitt sinn kom til greina sem leikstjóri Expendables-myndar, nálægt því að hreppa hlutverk aðal illmennisins. Wesley Snipes, Nicolas Cage, Jackie Chan og Milla Jovovich hafa þegar samþykkt að leika í… Lesa meira

Mel Gibson í harðsoðnu sumarfríi


Heimsþekkti leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur fengið allt nema hlýjar viðtökur síðan á síðasta ári og átti myndin The Beaver erfitt með markaðsettningu sína í kjölfar þess. Nýi harðsoðna spennumyndin hans How I Spent My Summer Vacation virðist einnig hafa átt við sömu erfiðleika að stríða miðað við að…

Heimsþekkti leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson hefur fengið allt nema hlýjar viðtökur síðan á síðasta ári og átti myndin The Beaver erfitt með markaðsettningu sína í kjölfar þess. Nýi harðsoðna spennumyndin hans How I Spent My Summer Vacation virðist einnig hafa átt við sömu erfiðleika að stríða miðað við að… Lesa meira

Downey: „Fyrirgefið Gibson!“


Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið…

Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið… Lesa meira

Downey: "Fyrirgefið Gibson!"


Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið…

Stórleikarinn Robert Downey Jr. tók á móti verðlaunum frá American Cinematheque kvikmyndasamtökunum í gærkvöldi. American Cinematheque er eitt af fínni samtökunum vestanhafs, en verðlaunaafhendingin er haldin hvert ár þar sem þeir bestu í bransanum eru verðlaunaðir fyrir störf sín. Mel Gibson kynnti og afhenti honum verðlaunin, en þeir hafa verið… Lesa meira

Lethal Weapon verður endurgerð


Miklar breytingar standa nú yfir hjá Warner Bros. og streymir nú nýtt fólk þar inn. Þetta nýja fólk er að skoða mörg þeirra verkefna sem voru í bígerð fyrir nokkru og virðist eitt þeirra vera endurgerð á Lethal Weapon seríunni víðfrægu. Það er nokkuð síðan að Shane Black, höfundur seríunnar,…

Miklar breytingar standa nú yfir hjá Warner Bros. og streymir nú nýtt fólk þar inn. Þetta nýja fólk er að skoða mörg þeirra verkefna sem voru í bígerð fyrir nokkru og virðist eitt þeirra vera endurgerð á Lethal Weapon seríunni víðfrægu. Það er nokkuð síðan að Shane Black, höfundur seríunnar,… Lesa meira

Gibson flúinn frá Kosta Ríka


Stórleikarinn og leikstjórinn umdeildi Mel Gibson hefur ákveðið að selja 500 hektara landareign sína í Kosta Ríka. Ásett verð er 35 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmir 4 milljarðar íslenskra króna. Ástæða sölunnar er að landareignin, sem stendur við sjó, er ekki lengur það athvarf sem það var áður fyrir hann. „Hann…

Stórleikarinn og leikstjórinn umdeildi Mel Gibson hefur ákveðið að selja 500 hektara landareign sína í Kosta Ríka. Ásett verð er 35 milljónir Bandaríkjadala, eða rúmir 4 milljarðar íslenskra króna. Ástæða sölunnar er að landareignin, sem stendur við sjó, er ekki lengur það athvarf sem það var áður fyrir hann. "Hann… Lesa meira

Paul Giamatti í Hangover 2


Tökur á framhaldi hinnar geysivinsælu The Hangover er hafnar og það virðist sem heimsfrægir leikarar sláist um hlutverk í myndinni. Eins og kunnugt er var Mel Gibson boðið hlutverk í The Hangover: Part 2 en það féll ekki í kramið hjá stjörnum myndarinnar. Liam Neeson hreppti hlutverkið í staðinn, og…

Tökur á framhaldi hinnar geysivinsælu The Hangover er hafnar og það virðist sem heimsfrægir leikarar sláist um hlutverk í myndinni. Eins og kunnugt er var Mel Gibson boðið hlutverk í The Hangover: Part 2 en það féll ekki í kramið hjá stjörnum myndarinnar. Liam Neeson hreppti hlutverkið í staðinn, og… Lesa meira

Gibson úti, Tyson inni


Ekkert verður af því að Mel Gibson leiki í Hangover 2, eins og sagt var frá fyrr í vikunni. Samkvæmt fréttum, eða sögusögnum frá Hollywood, þá gaf ein aðalstjarna myndarinnar, æringinn Zach Galifianakis, í skyn í Comedy Death-ray Podcasti, að allt væri upp í loft á tökustað Hangover ll, en…

Ekkert verður af því að Mel Gibson leiki í Hangover 2, eins og sagt var frá fyrr í vikunni. Samkvæmt fréttum, eða sögusögnum frá Hollywood, þá gaf ein aðalstjarna myndarinnar, æringinn Zach Galifianakis, í skyn í Comedy Death-ray Podcasti, að allt væri upp í loft á tökustað Hangover ll, en… Lesa meira

Gibson verður tattúmeistari í Hangover 2


Ástralski stórleikarinn og leikstjórinn Mel Gibson, sem hefur einkum verið í sviðsljósinu undanfarið vegna vandræða í einkalífinu, mun fara með hlutverk húðflúrmeistara í framhaldinu af gamanmyndinni Hangover. Heimildir Hollywood Reporter fréttveitunnar herma að hlutverkið sé mikilvægt fyrir söguna í myndinni, en í atriðinu með Gibson fer einn af aðalleikurunum að…

Ástralski stórleikarinn og leikstjórinn Mel Gibson, sem hefur einkum verið í sviðsljósinu undanfarið vegna vandræða í einkalífinu, mun fara með hlutverk húðflúrmeistara í framhaldinu af gamanmyndinni Hangover. Heimildir Hollywood Reporter fréttveitunnar herma að hlutverkið sé mikilvægt fyrir söguna í myndinni, en í atriðinu með Gibson fer einn af aðalleikurunum að… Lesa meira