Litríkur legóheimur á toppinum

Það er litríkt um að litast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa vikuna en þangað eru mætt, á sinni fyrstu viku á lista, þau Hemmi og Lísa og vinir þeirra í The Lego Movie 2: The Second Part. Í öðru sæti er einnig ný mynd, Cold Pursuit, þar sem Liam Neeson bregður sér á snjóplóg og […]

Bardagavélmenni og Legó 2 í nýjum Myndum mánaðarins

Febrúarhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í febrúarmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru tvær spennandi en […]

Idol stjarna verður Playmobil þorpari

Söngvarinn og leikarinn Adam Lambert, sem sló í gegn þegar hann varð annar í áttundu þáttaröð söngvaþáttanna American Idol, hefur verið ráðinn í hlutverk vonda kallsins Emperor Maximus, í væntanlegri Playmobil kvikmynd, Playmobil: The Movie. Í myndinni mun Lambert leika á móti Harry Potter stjörnunni Daniel Radcliffe, sem leikur leyniþjónustumanninn Rex Dasher.  All About the […]

Unglingur endurgerir frægar senur með LEGO-köllum

Hinn 15 ára gamli Morgan Spencer tók sig til á dögunum og gerði magnað myndband þar sem hann endurgerir frægar kvikmynadsenur með LEGO-köllum. Í myndbandinu eru m.a. atriði úr kvikmyndum á borð við Titanic, Pulp Fiction og Singing’ in the Rain. Spencer notast við við svokallaða „stop motion“ tækni, en þá eru ljósmyndir notaðar, þeim er síðan skeytt […]

LEGO kvikmynd í burðarliðnum

Warner Bros. Pictures er með nýja kvikmynd í burðarliðnum um heim LEGO. Kvikmyndin hefur fengið nafnið LEGO: The Motion Picture og er áætluð í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Athygli vekur að það eru þrír leikstjórar sem koma að myndinni og fjöldi af þekktum leikurum. Það eru þeir Phil Lord, Chris Miller og Chris McKay sem sjá um leikstjórn. Söguþráðurinn fjallar um […]

Batman og félagar púsla saman Lego kubba

Það gerist örsjaldan að leikir sem eru aðallega ætlaðir börnum verða risastórt hit hjá fullorðnu fólki. Legó tölvuleikjaserían hefur dottið sterk þar inn. Helsta ástæðan fyrir því er sú leikirnir taka frægar kvikmyndir og umturna þeim í spilanlegan Lego leik. Sem dæmi má nefna Star Wars myndirnar, Indiana Jones, Pirates of The Carribbean og seinna […]

Kvikmyndasenur úr Legókubbum

Það er smá föstudagur í okkur og þá er ekkert að því að breyta aðeins til í fréttaskrifunum. Allir kvikmyndanördar eiga sínar uppáhalds atriði í kvikmyndum. Það eru hins vegar ekki allir sem búa þau til með Legókubbum (þó svo að það hljómi nú alveg ágætlega skemmtilega). Myndirnar hér fyrir neðan sýna ýmsar kvikmyndasenur sem […]

Lego-mynd fær græna ljósið

Við höfum vitað í dálítinn tíma að leikstjórar Cloudy with a Chance of Meatballs, þeir Phil Lord og Chris Miller hefðu verið ráðnir til þess að gera kvikmynd byggða á Lego-kubbum fyrir Warner Brothers, og nú höfum við fengið staðfestingu á því að myndin mun verða að veruleika og er væntanleg í bíó 2014. Þeir […]