Notendur segja sitt álit


Notendur kvikmyndir.is hafa verið iðnir við umfjallanaskrif að undanförnu, bæði um nýjar og eldri myndir. Sölvi Sigurður skrifar til dæmis um nýja mynd, geimverumyndina Battle: Los Angeles. Myndin stóð ekki alveg undir væntingum: „Two Face leikarin Aaron Eckhart er í alvörunni með tvö andlit. Eitt gott og eitt verulega slæmt,…

Notendur kvikmyndir.is hafa verið iðnir við umfjallanaskrif að undanförnu, bæði um nýjar og eldri myndir. Sölvi Sigurður skrifar til dæmis um nýja mynd, geimverumyndina Battle: Los Angeles. Myndin stóð ekki alveg undir væntingum: "Two Face leikarin Aaron Eckhart er í alvörunni með tvö andlit. Eitt gott og eitt verulega slæmt,… Lesa meira

Nýir dómar komnir inn um myndir helgarinnar


Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að…

Þrjár myndir voru frumsýndar nú um helgina í íslenskum bíóhúsum; Hop, Sucker Punch og Kurteist fólk. Komnir eru inn glóðvolgir dómar hér inn á kvikmyndir.is um tvær síðarnefndu myndirnar frá Tómasi Valgeirssyni, aðalgagnrýnanda síðunnar, en dómur um Hop er væntanlegur innan tíðar. Það er skemmst frá því að segja að… Lesa meira

Viðtalið – Ólafur Jóhannesson


Margir bíða eftir 31. mars með mikilli eftirvæntingu, en þá verður nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, gamanmyndin Kurteist Fólk, frumsýnd í kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á handriti eftir Ólaf sjálfan og Hrafnkel Stefánsson, og fjallar um Lárus, óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið…

Margir bíða eftir 31. mars með mikilli eftirvæntingu, en þá verður nýjasta mynd Ólafs Jóhannessonar, gamanmyndin Kurteist Fólk, frumsýnd í kvikmyndahúsum. Myndin er byggð á handriti eftir Ólaf sjálfan og Hrafnkel Stefánsson, og fjallar um Lárus, óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á Vesturlandi og þykist geta komið… Lesa meira

Myndir mánaðarins: Marsblaðið komið út


Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal…

Þá er marsblað Mynda mánaðarins komið út, númer 206 (hvorki meira né minna) frá upphafi og númer 14 síðan samstarf þess og vefsins Kvikmyndir.is hófst. Í nýjasta blaðinu er að venju að finna kynningar á öllu því sem von er á í bíó og á leigur í mánuðinum, en meðal… Lesa meira

Nýtt myndband um Kurteist fólk


Nýtt myndband sem fjallar um gerð íslensku bíómyndarinnar Kurteist fólk, með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverkinu, er komið hér inn á kvikmyndir.is. Ásamt því sem rætt er við Stefán Karl í gegnum Skype myndsímann, en hann býr í Los Angeles, þá er í myndbandinu rætt við leikstjórann, Ólaf Jóhannesson, og…

Nýtt myndband sem fjallar um gerð íslensku bíómyndarinnar Kurteist fólk, með Stefáni Karli Stefánssyni í aðalhlutverkinu, er komið hér inn á kvikmyndir.is. Ásamt því sem rætt er við Stefán Karl í gegnum Skype myndsímann, en hann býr í Los Angeles, þá er í myndbandinu rætt við leikstjórann, Ólaf Jóhannesson, og… Lesa meira

Kurteist fólk með nýja kitlu


Glæný kitla er komin inn á kvikmyndir.is úr mynd Ólafs Jóhannessonar, Kurteist fólk. Með aðalhlutverk í myndinni fer Stefán Karl Stefánsson en með önnur stór hlutverk fara m.a. Eggert Þorleifsson, Hilmir Snær Guðnason og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Kurteist fólk fjallar um óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á…

Glæný kitla er komin inn á kvikmyndir.is úr mynd Ólafs Jóhannessonar, Kurteist fólk. Með aðalhlutverk í myndinni fer Stefán Karl Stefánsson en með önnur stór hlutverk fara m.a. Eggert Þorleifsson, Hilmir Snær Guðnason og Ágústa Eva Erlendsdóttir. Kurteist fólk fjallar um óhæfan verkfræðing sem lýgur sig inn í samfélag á… Lesa meira

148 síðna afmælisblað Mynda mánaðarins kemur út í dag


Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það…

Í dag kemur septemberblað Mynda mánaðarins út, en þar er ekkert venjulegt tölublað á ferðinni, heldur tvöfalt afmælisblað í tilefni þess að það er númer 200 í röðinni frá upphafi. Mikil vinna hefur verið lögð í þetta blað, þar sem fengnir voru aukapennar til að ná að skrifa allt það… Lesa meira