
Notendur kvikmyndir.is hafa verið iðnir við umfjallanaskrif að undanförnu, bæði um nýjar og eldri myndir. Sölvi Sigurður skrifar til dæmis um nýja mynd, geimverumyndina Battle: Los Angeles. Myndin stóð ekki alveg undir væntingum: „Two Face leikarin Aaron Eckhart er í alvörunni með tvö andlit. Eitt gott og eitt verulega slæmt, hann sýndi sitt slæma hér. […]