Örfáir sáu nýjustu kvikmynd Kevin Spacey

Óhætt er að fullyrða að ferill kvikmyndaleikarans Kevin Spacey hafi farið lóðbeint niður á við eftir að drengur undir lögaldri ásakaði hann um kynferðislega áreitni. Nýjasta mynd Spacey, sem frumsýnd var nú um helgina í Bandaríkjunum, er gott dæmi um núverandi stöðu leikarans í skemmtanabransanum, en tekjur kvikmyndarinnar Billionaire Boys Club voru samtals 126 bandaríkjadalir […]

Snyrtileg skipting hjá Ridley Scott

Framleiðsla á nýjustu kvikmynd leikstjórans Ridley Scott, All The Money In The World, hefur átt í miklu basli undanfarið eftir að einn af aðalleikurum myndarinnar, Kevin Spacey, var ásakaður um kynferðislega áreitni. Leikstjórinn tók á það ráð að skipta út leikaranum þrátt fyrir að myndin væri nánast tilbúin til sýninga. Scott réð hinn margverðlaunaða leikara […]

Fyrsta myndin úr 'Elvis & Nixon'

The Hollywood Reporter birti í dag fyrstu myndina úr kvikmyndinni Elvis & Nixon. Michael Shannon fer með hlutverk konung rokksins, Elvis Presley og Kevin Spacey fer með hlutverk fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, Richard M. Nixon. Myndin verður frumsýnd seinna á þessu ári og leikstýrir Liza Johnson myndinni. Hún hefur m.a. áður gert myndirnar Return frá árinu 2011 […]

Kevin Spacey leikur kött

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey mun fara með aðalhlutverkið í nýrri gamanmynd sem ber heitið Nine Lives, eða Níu líf. Myndin verður leikstýrð af Men in Black-leikstjóranum Barry Sonnenfeld og framleidd af EuropaCorp. Engar frekar upplýsingar hafa verið gefnar út varðandi söguþráð myndarinnar nema að hún fjalli um mann sem festist í líkama kattar. Spacey er […]

Gefur skít í kvikmyndaiðnaðinn

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Þrátt fyrir að vera ein skærasta stjarna Hollywood þá er hann ekki beint hrifinn af kvikmyndaiðnaðinum þessa stundina. „Ef þú ert ekki Martin Scorsese eða með mjög þýðingarmikið hlutverk þá geturu farið […]

Spacey verður Churchill

Bandaríski leikarinn Kevin Spacey hefur farið á kostum í þáttaröðunum House of Cards og á að baki magnaðan feril í myndum á borð við Seven og American Beauty. Samkvæmt nýjustu fréttum þá mun Spacey leika fyrrum forsætisráðherra Bretlands, Winston Churchill. Myndin ber heitið Captain of the Gate og verður í framleiðslu Sierra og StudioCanal. Ben Kaplan, sem […]

Trailer fyrir Horrible Bosses kitlar hláturtaugarnar

Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við drykkju taka félagarnir sig til […]

Timberlake berst fyrir Óskarnum

The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði tilnefndir til Óskarsins þegar að […]

Spacey verður feigur boss

Stórleikarinn Kevin Spacey hefur ákveðið að leika feigan yfirmann, í myndinni Horrible Bosses, sem byrjað verður að filma þann 6. júlí nk. Myndin verður stjörnum prýdd, en hún fjallar um þrjá bestu vini, sem þola ekki vinnuna sína og leggja á ráðin um að drepa yfirmenn hvers annars. Leikstjóri er Seth Gordon. New Line Cinema […]