Timberlake snýr aftur

Popptónlistarmaðurin og leikarinn Justin Timberlake, sem gaf út hljómplötu í fyrra og hefur ekki leikið stórt hlutverk í kvikmynd síðan hann lék í Woody Allen myndinni Whonder Wheel árið 2017, ætlar nú að snúa aftur á hvíta tjaldið í dramakvikmyndinni Palmer, en tökur hennar eiga að hefjast nú í haust, samkvæmt frétt í The Hollywood […]

Tíu mest spennandi myndir haustsins

The Guardian hefur tekið saman lista yfir fjörutíu áhugaverðustu kvikmyndirnar sem koma út í Bretlandi í haust. Hér er listi yfir tíu myndir á listanum, sem ljóst er að margir geta ekki beðið eftir að sjá: Bridget Jones´s Baby Bridget snýr aftur 12 árum eftir að framhaldsmyndin Bridget Jones: The Edge of Reason kom út. Bridget […]

Justin Timberlake hefur áhuga á Gátumanninnum

Margir hafa sagt skoðun sína á því að Ben Affleck hafi verið valin í hlutverk Batman. Justin Timberlake er einn af þeim og sagði í nýju viðtali við MTV að honum litist vel á hlutverkavalið og að hann hafi notið þess að vinna með Affleck í kvikmyndinni, Runner Runner, sem er væntanleg í haust. „Ég […]

Coen-bræðurnir vilja Timberlake

Undirbúningur fyrir næstu mynd Coen-bræðranna, Inside Llewyn Davis, hefur verið í hámarki undanfarið og samkvæmt nýjustu fregnum frá Hollywood, þá virðist sem að Justin Timberlake gæti bæst við myndarlegan leikarahóp myndarinnar. Myndin mun fjalla um afdrif tónlistarmannsins Llewyn Davis, leikinn af Oscar Isaac, á meðan hann upplifir tónlistarheim New York á sjöunda áratugnum. Timberlake myndi […]

Timberlake berst fyrir Óskarnum

The New York Post greinir frá því að söngvarinn/leikarinn Justin Timberlake berjist nú hart fyrir því að fá Óskarstilnefningu fyrir leik sinn í The Social Network. Í myndinni lék Timberlake stofnanda Napster, Sean Parker, en talið er líklegt að meðleikarar hans úr myndinni þeir Jesse Eisenberg og Andrew Garfield verði tilnefndir til Óskarsins þegar að […]

The Social Network vinsælust í Bandaríkjunum

Feisbúkk er líka vinsælt í bíó. Það er myndin The Social Network í það minnsta, en David Fincher og félagar áttu í litlum vandræðum með að hirða toppsætið af sjálfum Douglasinum og Wall Street: Money Never Sleeps um helgina í Bandaríkjunum. Myndin fékk 23 milljónir dollara í kassann, en aðeins Panic Room og The Curious […]