15 staðreyndir um gerð Jurassic Park: Hataði frægðina eftir myndina


Vissir þú að fyrsti „skjákossinn“ hans Mazzello var með Sam Neill? Þetta var í senunni þar sem Alan Grant reynir að endurlífga Tim.

Í gærkvöldi fór fram glápspartí (e. „watch party“) á Jurassic Park gegnum streymi á vegum IGN og Universal en þar fór leikarinn Joseph Mazzello yfir ýmsar sögur á bakvið gerð myndarinnar. Mazzello lék hinn góðkunna Tim Murphy í myndinni, sem lendir í ýmsum ævintýrum með Alan Grant og systur sinni,… Lesa meira

Horfðu á Jurassic Park með leikara myndarinnar í kvöld


Það eru til verri leiðir til að drepa tímann.

Bandaríski leikarinn Joseph Mazzello mun horfa á Jurassic Park í kvöld og hvetur aðdáendur til að horfa á myndina með sér, í svonefndu glápspartíi (e. „watch party“) gegnum streymi. Yfirlesturinn og streymið verður í boði kvikmyndaversins Universal og IGN á síðarnefndum vef. Þó verður það undir áhorfendum komið að útvega… Lesa meira

Áhorfsteiti með leikara úr Jurassic Park


Júragarðsunnendur, sameinist!

„Við sitjum öll þessa dagana og bíðum eftir að þessir óhugnanlegu óvissutímar líða hjá. Sjálfum hefur mér þótt sérstaklega gaman að nýta tímann og horfa á klassískar kvikmyndir og það er mitt kalda mat að Jurassic Park sé með þeim betri í kvikmyndasögunni.“ Þetta segir Bandaríski leikarinn Joseph Mazzello en… Lesa meira

Risaeðlurnar ráðast ekki á heiminn


Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins…

Í endann á myndinni Jurassic World: Fallen Kingdom er látið að því liggja að risaeðlur myndu ryðjast í hópum yfir lönd heimsins án nokkurra hindrana í næstu Jurassic World kvikmynd, Jurassic World 3, og hrella þar mannfólkið. En samkvæmt leikstjóranum og handritshöfundinum Colin Trevorrow, þá eiga áhorfendur og aðdáendur myndaflokksins… Lesa meira

Allar 29 myndir Spielberg – Frá verstu til bestu


Í tilefni af útkomu Bridge of Spies í leikstjórn Steven Spielberg hefur vefsíðan Vulture birt lista yfir allar 29 kvikmyndir Spielberg, frá þeirri verstu til þeirrar bestu.  Hver er fremsti leikstjóri samtímans? Sumir myndu segja Steven Spielberg, á meðan aðrir nefna kappa á borð við Martin Scorsese eða Quentin Tarantino. Eitt er víst að Spielberg…

Í tilefni af útkomu Bridge of Spies í leikstjórn Steven Spielberg hefur vefsíðan Vulture birt lista yfir allar 29 kvikmyndir Spielberg, frá þeirri verstu til þeirrar bestu.  Hver er fremsti leikstjóri samtímans? Sumir myndu segja Steven Spielberg, á meðan aðrir nefna kappa á borð við Martin Scorsese eða Quentin Tarantino. Eitt er víst að Spielberg… Lesa meira

Kvikmyndaplaköt sem enduðu ofan í skúffu


Kvikmyndaplaköt eru gríðarlega mikilvæg fyrir markaðssetningu og þarf plakatið bæði að vera hnitmiðað og fanga stemningu myndarinnar sem er verið að auglýsa. Fyrstu drög að plakötum falla oftast ekki í kramið. Í fyrstu átti t.a.m plakatið fyrir Júragarðinn að vera af hliðinu að garðinum með aðalpersónunum báðum megin við hliðið.…

Kvikmyndaplaköt eru gríðarlega mikilvæg fyrir markaðssetningu og þarf plakatið bæði að vera hnitmiðað og fanga stemningu myndarinnar sem er verið að auglýsa. Fyrstu drög að plakötum falla oftast ekki í kramið. Í fyrstu átti t.a.m plakatið fyrir Júragarðinn að vera af hliðinu að garðinum með aðalpersónunum báðum megin við hliðið.… Lesa meira

Hefur bara séð fimm kvikmyndir á ævinni


Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom  fram í viðtali sem The Guardian átti við hann.  Hvaða kvikmynd sástu síðast? „Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara…

Fótboltakappinn fyrrverandi, Michael Owen, hefur aðeins séð um fimm kvikmyndir á ævi sinni. Þetta kom  fram í viðtali sem The Guardian átti við hann.  Hvaða kvikmynd sástu síðast? "Það hljómar mjög leiðinlega en ég horfi ekki á kvikmyndir. Ég held ég hafi séð í kringum fimm alla mína ævi. Ég bara… Lesa meira

Risaeðlurnar í Jurassic Park breyttu öllu


Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrð af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993 og sáu um 78.000 manns myndina. Óskarsakademían gerði litla heimildarmynd á dögunum um gerð…

Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrð af Steven Spielberg. Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með nútímatækni. Júragarðurinn var langvinsælust kvikmynda á Íslandi árið 1993 og sáu um 78.000 manns myndina. Óskarsakademían gerði litla heimildarmynd á dögunum um gerð… Lesa meira

Bak við tjöldin: Jurassic Park


Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg.  Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með…

Nú þegar styttist í fjórðu Jurassic Park myndina þá er um að gera að rifja upp hvar ævintýrið byrjaði. Fyrsta myndin um Júragarðinn var frumsýnd árið 1993 og var leikstýrt af Steven Spielberg.  Jurassic Park er byggð á samnefndri bók eftir Michael Crichton frá árinu 1990. Myndin fjallar um eyju þar sem tekist hefur að endurskapa risaeðlur með… Lesa meira

Viltu hemja risaeðlu?


Risaeðlumyndin Júragarðurinn 4, eða Jurassic Park eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd eftir rúmlega eitt ár. Fyrir þá sem eiga erfitt með að bíða eftir að sjá risaeðlurnar vakna til lífsins á nýjan leik, geta nú keypt sér búrið sem notað var til að hemja risaskepnurnar í upprunalegu…

Risaeðlumyndin Júragarðurinn 4, eða Jurassic Park eins og hún heitir á frummálinu, verður frumsýnd eftir rúmlega eitt ár. Fyrir þá sem eiga erfitt með að bíða eftir að sjá risaeðlurnar vakna til lífsins á nýjan leik, geta nú keypt sér búrið sem notað var til að hemja risaskepnurnar í upprunalegu… Lesa meira

Jurassic World gerist 22 árum síðar


Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í…

Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta afhjúpaði leikstjórinn Colin Trevorrow á Twitter. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Ekki er búið að ráða í… Lesa meira

Jim Carrey fór í prufu fyrir Jurassic Park


Jim Carrey var nálægt því að hreppa hlutverk í stórmyndinni Jurassic Park árið 1992. Hann fór í áheyrnarprufu sem Dr. Ian Malcolm en hafði ekki það sem til þurfti í hlutverkið. Í staðinn var fenginn Jeff Goldblum. „Ég las bókina og hugsaði strax um að Jeff Goldblum væri rétti maðurinn. Nokkrir…

Jim Carrey var nálægt því að hreppa hlutverk í stórmyndinni Jurassic Park árið 1992. Hann fór í áheyrnarprufu sem Dr. Ian Malcolm en hafði ekki það sem til þurfti í hlutverkið. Í staðinn var fenginn Jeff Goldblum. "Ég las bókina og hugsaði strax um að Jeff Goldblum væri rétti maðurinn. Nokkrir… Lesa meira

Hreyfiplakat fyrir Jurassic Park 3D


Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti…

Þrívíddarútgáfa af hinni goðsagnakenndu risaeðlumynd Júragarðinum verður frumsýnd 5. apríl nk. í Bandaríkjunum og 14. júní hér á landi. Universal Pictures hefur látið útbúa nýtt hreyfiplakat fyrir myndina, til að byggja upp eftirvæntingu fyrir því sem er á leiðinni. Á plakatinu förum við inn um hlið Júragarðsins og á móti… Lesa meira

Þú trúir ekki handritinu fyrir Jurassic Park 4


Árið 2005 lögðu William Monahan og John Sayles drög að handriti fyrir Jurassic Park 4 þar sem söguþráður myndarinnar byggði á störfum leynirannsóknarstofu sem hafði verið að blanda genum manna og risaeðla saman. Niðurstaðan var her risaeðlumanna sem voru færir til að skjóta af vopnum og stunda herkænsku. Að lokum…

Árið 2005 lögðu William Monahan og John Sayles drög að handriti fyrir Jurassic Park 4 þar sem söguþráður myndarinnar byggði á störfum leynirannsóknarstofu sem hafði verið að blanda genum manna og risaeðla saman. Niðurstaðan var her risaeðlumanna sem voru færir til að skjóta af vopnum og stunda herkænsku. Að lokum… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma og jafnvel enn þann dag í dag var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Fimm bestu myndirnar úr barnæsku


Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og…

Allir eiga sér sínar uppáhalds kvikmyndir úr barnæsku. Þetta eru myndir sem á sínum tíma, og jafnvel enn þann dag í dag, var hægt var að horfa á aftur og aftur án þess að fá nóg af. Undirrituðum varð hugsað til þess hverjar voru uppáhalds myndirnar hans úr barnæsku og… Lesa meira

Ástrali vill búa til alvöru Júragarð!


Ástralski milljarðamæringurinn Clive Palmer er þekktur fyrir að vera ansi sérkennilegur karakter og það er óhætt að segja að nýjasta uppátækið hans hafi vakið mikla lukku meðal kvikmyndaáhugamanna. Hver hugsaði ekki hversu nett það væri að heimsækja alvöru Júragarð þegar Jurassic Park var sett í tækið í fyrsta skiptið ?…

Ástralski milljarðamæringurinn Clive Palmer er þekktur fyrir að vera ansi sérkennilegur karakter og það er óhætt að segja að nýjasta uppátækið hans hafi vakið mikla lukku meðal kvikmyndaáhugamanna. Hver hugsaði ekki hversu nett það væri að heimsækja alvöru Júragarð þegar Jurassic Park var sett í tækið í fyrsta skiptið ?… Lesa meira

Úr Apaplánetunni í Jurassic Park 4


Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.…

Handritshöfundarnir Amanda Silver og Rick Jaffa eru hvað þekktust fyrir að hafa skrifað handrit myndarinnar Rise of the Planet of the Apes sem kom út í fyrra og vakti takmarkaða lukku. Nú berast fregnir af því að parið hafi verið ráðið til þess að sjá um handrit Jurassic Park 4.… Lesa meira

Spielberg skilur Indy 4 svekkelsið


Tímaritið Empire birtir greinargott viðtal við meistarann sjálfan Steven Spielberg í nýjustu útgáfu sinni og hefur látið frá sér nokkrar vel valdar tilvitnanir á heimasíðu sinni, þar sem hann bæði gerir upp fortíðina og horfir fram á við. Þó að spjallið hafi að mestu snúist um War Horse – næstu…

Tímaritið Empire birtir greinargott viðtal við meistarann sjálfan Steven Spielberg í nýjustu útgáfu sinni og hefur látið frá sér nokkrar vel valdar tilvitnanir á heimasíðu sinni, þar sem hann bæði gerir upp fortíðina og horfir fram á við. Þó að spjallið hafi að mestu snúist um War Horse - næstu… Lesa meira

Jurassic Park lagið 1000% hægar


Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi…

Tónskáldið John Williams er fyrir löngu orðinn goðsögn í heimi kvikmynda en hann hefur skapað ógleymanlega tónlist fyrir myndir á borð við Superman, Star Wars, Indiana Jones og Jurassic Park. Stefin úr þessum myndum þekkir nánast hvert mannsbarn. Nú hefur verið sett á netið breytt útgáfa af Jurassic Park lagi… Lesa meira

Pete Postlethwaite látinn, 64 ára að aldri


Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn, 64 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein, en hann lést á spítala í Shropshire í mið Englandi, eftir langvarandi veikindi. Postlewhite sást síðast á hvíta tjaldinu í einum af smellum síðasta árs, Inception, og lék einnig í stórmyndum eins og The Lost World:…

Breski leikarinn Pete Postlethwaite er látinn, 64 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein, en hann lést á spítala í Shropshire í mið Englandi, eftir langvarandi veikindi. Postlewhite sást síðast á hvíta tjaldinu í einum af smellum síðasta árs, Inception, og lék einnig í stórmyndum eins og The Lost World:… Lesa meira