Frozen II leikarar sögðu börnunum frá öllu


Aðalleikarar teiknimyndarinnar Frozen II, sem frumsýnd verður á Íslandi 22. nóvember nk. , komu í spjallþáttinn Jimmy Kimmel Live! í gær, og ræddu þar um myndina, sem er í leikstjórn Chris Buck og Jennifer Lee. Þetta voru þau Kristen Bell, Josh Gad, Jonathan Gross og Idina Menzel. Farið hefur verið…

Aðalleikarar teiknimyndarinnar Frozen II, sem frumsýnd verður á Íslandi 22. nóvember nk. , komu í spjallþáttinn Jimmy Kimmel Live! í gær, og ræddu þar um myndina, sem er í leikstjórn Chris Buck og Jennifer Lee. Frozen persónurnar. Þetta voru þau Kristen Bell, Josh Gad, Jonathan Gross og Idina Menzel. Farið… Lesa meira

Pitbull hvatti Travolta til að vera sköllóttur


Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta um útlit með þessum hætti. „Ég og Pitbull…

Stórleikarinn John Travolta hefur nú verið sköllóttur í nokkra mánuði, en hann frumsýnd það útlit snemma á þessu ári. Leikarinn er annars þekktur fyrir þykkt og mikið hár sitt. Travolta á yngri árum með Olivia Newton John. Nú hefur Travolta upplýst hver það var sem hvatti hann til að skipta… Lesa meira

Kimmel kynnir Óskarinn 2017


Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel mun verða kynnir á 89. Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kimmel tekur að sér þetta hlutverk, en hann hefur stjórnað spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! á ABC sjónvarpsstöðinni síðan árið 2003 og fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína þegar hann var kynnir á…

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel mun verða kynnir á 89. Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kimmel tekur að sér þetta hlutverk, en hann hefur stjórnað spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! á ABC sjónvarpsstöðinni síðan árið 2003 og fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína þegar hann var kynnir á… Lesa meira

Gerir gamanmyndir til þess að ferðast


Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi…

Gamanleikarinn Adam Sandler var í viðtal hjá Jimmy Kimmel á dögunum þar sem hann svaraði spurningu sem hefur legið á mörgum undanfarin ár. Kimmel spurði hann einfaldlega hreint út hvort gamanmyndirnar sem hann gerði væru einungis afsökun til þess að ferðast og fara í launað frí. Sandler var ekki lengi… Lesa meira

Búinn að ákveða hvernig þakkarræðan byrjar


Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi…

Bandaríski leikarinn Mathew McConaughey hefur undanfarið verið að hasla sér völl meðal þeirra bestu í geiranum og vann m.a. Golden Globe-verðlaun fyrir hlutverk sitt í Dallas Buyers Club á dögunum. Leikarinn hefur einnig farið á kostum ásamt Woody Harrelson í þáttunum True Detective. Jimmy Kimmel ræddi við leikarann í gærkvöldi… Lesa meira

Ford bölvar Chewbacca


Það hitnaði verulega í kolunum þegar gamall vinur birtist í áhorfendaskalanum þegar Jimmy Kimmel var að taka viðtal við Harrison Ford á dögunum. Ford var að kynna nýjustu myndina sína 42, þegar Kimmel leyfði gestum úr sal að spyrja Ford spurninga. Ford byrjaði á því að taka það fram að…

Það hitnaði verulega í kolunum þegar gamall vinur birtist í áhorfendaskalanum þegar Jimmy Kimmel var að taka viðtal við Harrison Ford á dögunum. Ford var að kynna nýjustu myndina sína 42, þegar Kimmel leyfði gestum úr sal að spyrja Ford spurninga. Ford byrjaði á því að taka það fram að… Lesa meira

Stærsta stikla allra tíma!


Tom Hanks er vélmennalögfræðingur, Matt Damon er vínber og óvænt árás úr geimnum er yfirvofandi, getur hreyfihamlaður George Clooney bjargað heiminum? Mun Colin Farell aftengja sprengjuna og hjálpa ólíklega liðsmanni fótboltaliðsins sigra titilinn? Kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur fært okkur heilmikið af frábærum sketsum (I’m Fucking Matt Damon er sígild) og…

Tom Hanks er vélmennalögfræðingur, Matt Damon er vínber og óvænt árás úr geimnum er yfirvofandi, getur hreyfihamlaður George Clooney bjargað heiminum? Mun Colin Farell aftengja sprengjuna og hjálpa ólíklega liðsmanni fótboltaliðsins sigra titilinn? Kvöldþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel hefur fært okkur heilmikið af frábærum sketsum (I'm Fucking Matt Damon er sígild) og… Lesa meira