Salazar vill Sparrow – fyrsta kitla úr Dead Men Tell No Tales


Fyrsta sýnishornið úr Disney ævintýramyndinni sem margir bíða spenntir eftir, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er komin út. Sá sem er mest áberandi í drungalegri kitlunni er Javier Bardem í hlutverki erkióvinar Jack Sparrow, Captain Salazar, sem risið hefur úr sæ og leitar núna að Sparrow, sem…

Fyrsta sýnishornið úr Disney ævintýramyndinni sem margir bíða spenntir eftir, Pirates of the Caribbean: Dead Men Tell No Tales, er komin út. Sá sem er mest áberandi í drungalegri kitlunni er Javier Bardem í hlutverki erkióvinar Jack Sparrow, Captain Salazar, sem risið hefur úr sæ og leitar núna að Sparrow, sem… Lesa meira

Frankenstein fundinn?


Skrímslasería Universal kvikmyndaversins er nú óðum að taka á sig mynd, en hún samanstendur af væntanlegri seríu skrímsla- ævintýra- , og yfirnáttúrulegra mynda eins og Tom Cruise endurræsingunni á The Mummy og myndum um Van Helsing, Drakúla greifa, The Wolf Man, Gill-man, The Invisible Man og Bride of Frankenstein. Ýmsir…

Skrímslasería Universal kvikmyndaversins er nú óðum að taka á sig mynd, en hún samanstendur af væntanlegri seríu skrímsla- ævintýra- , og yfirnáttúrulegra mynda eins og Tom Cruise endurræsingunni á The Mummy og myndum um Van Helsing, Drakúla greifa, The Wolf Man, Gill-man, The Invisible Man og Bride of Frankenstein. Ýmsir… Lesa meira

Fimm bestu myndir Coen-bræðra


Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,…

Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,… Lesa meira

Bardem Svartskeggur sjóræningi


Spænska leikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk aðalþorparans í ævintýramyndinni Peter Pan, um drenginn sem vildi ekki verða fullorðinn, sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera. Joe Wright á í viðræðum um að leikstýra myndinni. Sagan er vel þekkt. Munaðarlaus drengur er tekinn inn í töfraheim Hvergilands, þar sem hann…

Spænska leikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk aðalþorparans í ævintýramyndinni Peter Pan, um drenginn sem vildi ekki verða fullorðinn, sem Warner Bros kvikmyndaverið hyggst gera. Joe Wright á í viðræðum um að leikstýra myndinni. Sagan er vel þekkt. Munaðarlaus drengur er tekinn inn í töfraheim Hvergilands, þar sem hann… Lesa meira

Javier Bardem boðið að leika Bond


Flestir eru sammála um að spænski Óskarsverðlaunaleikarinn Javier Bardem standi sig frábærlega í hlutverki illmennisins Raoul Silva, í James Bond myndinni Skyfall. Fáir vita hinsvegar að Bardem var eitt sinn boðið að leika sjálfan James Bond 007.  Blaðamaður Cinemablend.com vefsíðunnar átti spjall við leikarann þar sem hann svaraði þeirri spurningu…

Flestir eru sammála um að spænski Óskarsverðlaunaleikarinn Javier Bardem standi sig frábærlega í hlutverki illmennisins Raoul Silva, í James Bond myndinni Skyfall. Fáir vita hinsvegar að Bardem var eitt sinn boðið að leika sjálfan James Bond 007.  Blaðamaður Cinemablend.com vefsíðunnar átti spjall við leikarann þar sem hann svaraði þeirri spurningu… Lesa meira

Bardem fær stjörnu


Spænski Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem verður á næstunni heiðraður með stjörnu í Frægðarstétt Hollywood. Bardem hefur líklega aldrei verið vinsælli en hann leikur hið sturlaða illmenni Silva í nýjustu Bond-myndinni Skyfall, sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur. Þetta verður 2.484. stjarnan sem sett verður í Frægðarstéttina og mun athöfnin eiga sér…

Spænski Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem verður á næstunni heiðraður með stjörnu í Frægðarstétt Hollywood. Bardem hefur líklega aldrei verið vinsælli en hann leikur hið sturlaða illmenni Silva í nýjustu Bond-myndinni Skyfall, sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur. Þetta verður 2.484. stjarnan sem sett verður í Frægðarstéttina og mun athöfnin eiga sér… Lesa meira

Bond rís aftur í nýrri stiklu


Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í…

Glæný Bond stikla hefur lent á netinu og er óhætt að segja að Bond hefur aldrei verið jafn harður og nú, er hann endurrís frá dauðum. Stiklan er hröð, flott og sjarmerandi og kemur í ljós að Bond er greinilega farinn að kynna sig almennilega aftur. Skorturinn á því í… Lesa meira

Kynóð argentínsk Cameron Diaz


The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner…

The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner… Lesa meira

Bardem er skúrkur í löggubúning


Nýjar myndir af tökustað Skyfall, 23. myndarinnar um ofurnjósnarann James Bond láku á netið á dögunum. Ekki er það í fyrsta skipti eða annað sem slíkt gerist, en í þetta skiptið er það frásögu færandi vegna þess að á þeim gefur að líta illmenni myndarinnar. Auðvitað vissum við nú flest…

Nýjar myndir af tökustað Skyfall, 23. myndarinnar um ofurnjósnarann James Bond láku á netið á dögunum. Ekki er það í fyrsta skipti eða annað sem slíkt gerist, en í þetta skiptið er það frásögu færandi vegna þess að á þeim gefur að líta illmenni myndarinnar. Auðvitað vissum við nú flest… Lesa meira

Javier Bardem verður Bond illmenni


Spænski leikarinn Javier Bardem staðfesti í viðtali við Nightline á ABC News að hann muni leika Bond illmennið í næstu James Bond mynd. ,,Ég er mjög spenntur. Ég horfði á allar myndirnar með foreldrum mínum þegar ég var yngri þannig að það hefur verið draumur minn lengi að leika í…

Spænski leikarinn Javier Bardem staðfesti í viðtali við Nightline á ABC News að hann muni leika Bond illmennið í næstu James Bond mynd. ,,Ég er mjög spenntur. Ég horfði á allar myndirnar með foreldrum mínum þegar ég var yngri þannig að það hefur verið draumur minn lengi að leika í… Lesa meira

Bond fær loksins Moneypenny


Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin…

Margir bíða spenntir eftir næsta kafla í James Bond seríunni og fréttir af honum hafa einungis gert aðdáendur njósnarans ofursvala spenntari. Fyrir þónokkru síðan kom í ljós að stórleikararnir Javier Bardem og Ralph Fiennes myndu ganga til liðs við Daniel Craig í 23. Bond-myndinni, en nú fregnir herma að hin… Lesa meira

Javier Bardem við það að hreppa Dark Tower


Í viðtali við MTV lét framleiðandinn Brian Grazer það í ljós að Javier Bardem væri nálægt því að hreppa aðalhlutverkið í Dark Tower-seríunni sem nú er verið að vinna í. Bardem færi með hlutverk byssugarpsins Roland Deschain. „Javier er nánast staðfestur. Hann vill gera þetta og við erum mjög spenntir.“…

Í viðtali við MTV lét framleiðandinn Brian Grazer það í ljós að Javier Bardem væri nálægt því að hreppa aðalhlutverkið í Dark Tower-seríunni sem nú er verið að vinna í. Bardem færi með hlutverk byssugarpsins Roland Deschain. "Javier er nánast staðfestur. Hann vill gera þetta og við erum mjög spenntir."… Lesa meira

Bardem staðfestir Bond boðið


Fyrir mjög stuttu lýstum við frá því að Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hafi mögulega verið boðið hlutverk í næstu mynd um njósnarann James Bond. Nú hefur leikarinn staðfest þetta í viðtali við LA Times, sem og hvers konar hlutverk honum var boðið. „Ég myndi leika erkióvin Bond, já.“ sagði Bardem. „En…

Fyrir mjög stuttu lýstum við frá því að Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hafi mögulega verið boðið hlutverk í næstu mynd um njósnarann James Bond. Nú hefur leikarinn staðfest þetta í viðtali við LA Times, sem og hvers konar hlutverk honum var boðið. "Ég myndi leika erkióvin Bond, já." sagði Bardem. "En… Lesa meira

Bardem boðið hlutverk í Bond


Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af…

Óskarsverðlaunaleikaranum Javier Bardem hefur verið boðið hlutverk í næstu Bond myndinni, samkvæmt Deadline. Samkvæmt síðunni er hlutverkið mjög stórt og gæti vel verið að Bardem yrði sá næsti í langri línu af skúrkum sem tekist hafa á við njósnara hennar hátignar. Næsta Bond-mynd, sú 23. í röðinni, verður leikstýrð af… Lesa meira

Neeson talar um Clash of the Titans 2


Liam Neeson, sem fór með hlutverk Seifs í stórmyndinni Clash of the Titans, hefur nú staðfest að framhaldið er í vinnslu. Í nýlegu viðtali segir Neeson frá því að unnið er hörðum höndum að handritinu og að myndin muni bera heitið Wrath of the Titans. Clash of the Titans kom…

Liam Neeson, sem fór með hlutverk Seifs í stórmyndinni Clash of the Titans, hefur nú staðfest að framhaldið er í vinnslu. Í nýlegu viðtali segir Neeson frá því að unnið er hörðum höndum að handritinu og að myndin muni bera heitið Wrath of the Titans. Clash of the Titans kom… Lesa meira