James gerir nýja Space Jam


Eftir magra ára hik og vandræðagang lítur út fyrir að mynd sem margir hafa beðið eftir, framhald körfuboltamyndarinnar Space Jam frá árinu 1997, þar sem teiknimyndapersónur öttu kappi við leikmenn úr NBA deildinni bandarísku, verði að veruleika. Aðalleikari kvikmyndarinnar verður stærsta stjarnan í körfuboltanum vestan hafs þessi misserinu, LeBron James…

Eftir magra ára hik og vandræðagang lítur út fyrir að mynd sem margir hafa beðið eftir, framhald körfuboltamyndarinnar Space Jam frá árinu 1997, þar sem teiknimyndapersónur öttu kappi við leikmenn úr NBA deildinni bandarísku, verði að veruleika. Aðalleikari kvikmyndarinnar verður stærsta stjarnan í körfuboltanum vestan hafs þessi misserinu, LeBron James… Lesa meira

Sonur Alex Ferguson gerir mynd um pabba sinn


Empire kvikmyndavefurinn breski greinir frá því að ný heimildarmynd sé nú í vinnslu um skoska knattspyrnustjórann Alex Ferguson, sem stýrði Manchester United um árabil, og vann fjölda titla með liðinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun innihalda náin samtöl við Ferguson sjálfan, fjölskyldu hans og samstarfsmenn, enda er…

Empire kvikmyndavefurinn breski greinir frá því að ný heimildarmynd sé nú í vinnslu um skoska knattspyrnustjórann Alex Ferguson, sem stýrði Manchester United um árabil, og vann fjölda titla með liðinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun innihalda náin samtöl við Ferguson sjálfan, fjölskyldu hans og samstarfsmenn, enda er… Lesa meira

Fótboltakvikmynd byrjaði á bar í Brussel


Hugmyndin af kvikmyndinni Síðustu áminningunni, sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó paradís, varð til eftir að Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sem þekktur er m.a. fyrir íþrótta-útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus á Rás 1, og Undir trénu leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, mæltu sér mót á bar í Brussel í Belgíu. „Sigurjón…

Hugmyndin af kvikmyndinni Síðustu áminningunni, sem frumsýnd verður í kvöld í Bíó paradís, varð til eftir að Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sem þekktur er m.a. fyrir íþrótta-útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus á Rás 1, og Undir trénu leikstjórinn Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, mæltu sér mót á bar í Brussel í Belgíu. „Sigurjón… Lesa meira

Vængbrotið vöðvafjall


Þeir sem æfa og keppa í vaxtarrækt reyna allt hvað þeir geta til að breyta líkama sínum í eitthvað í ætt við forngríska höggmyndalist. En allt erfiðið getur tekið sinn toll, og haft alvarlegar afleiðingar, nokkuð sem goðsögnin í bransanum, Ronnie Coleman, hefur reynt á eigin skinni. Hinn áttfaldi Hr.…

Þeir sem æfa og keppa í vaxtarrækt reyna allt hvað þeir geta til að breyta líkama sínum í eitthvað í ætt við forngríska höggmyndalist. En allt erfiðið getur tekið sinn toll, og haft alvarlegar afleiðingar, nokkuð sem goðsögnin í bransanum, Ronnie Coleman, hefur reynt á eigin skinni. Hinn áttfaldi Hr.… Lesa meira

Nýtt í bíó – Borg – McEnroe


Hin ævisögulega tennis-kvikmynd Borg – McEnroe verður frumsýnd á morgun föstudag í Háskólabíói. Myndin segir okkur forsöguna að hinum magnaða úrslitaleik á tennismóti Wimbledon árið 1980 á milli Björns Borgs og Johns McEnroe. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi beggja keppenda og mynd brugðið upp af…

Hin ævisögulega tennis-kvikmynd Borg - McEnroe verður frumsýnd á morgun föstudag í Háskólabíói. Myndin segir okkur forsöguna að hinum magnaða úrslitaleik á tennismóti Wimbledon árið 1980 á milli Björns Borgs og Johns McEnroe. Um leið er skyggnst á bak við tjöldin í lífi beggja keppenda og mynd brugðið upp af… Lesa meira

Kepptu í HM í mýrarbolta – Stikla


Ný athyglisverð íslensk heimildarmynd er væntanleg síðar í mánuðinum í Bíó paradís, Goðsögnin FC Kareoki. Í tilkynningu segir að myndin sé „gamansöm, stundum sprenghlægileg, mynd í fullri lengd um elsta mýrarboltalið Íslands.“ „Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan…

Ný athyglisverð íslensk heimildarmynd er væntanleg síðar í mánuðinum í Bíó paradís, Goðsögnin FC Kareoki. Í tilkynningu segir að myndin sé "gamansöm, stundum sprenghlægileg, mynd í fullri lengd um elsta mýrarboltalið Íslands." "Eftir að hafa tekið þátt í keppni á Ísafirði í tíu ár án þess að vinna nokkurn skapaðan… Lesa meira

Undrandi á tennismynd Sverris og LaBeauf


Bandaríska tennisstjarnan John McEnroe, sem vann á sínum tíma sjö stórmót í tennis, er undrandi yfir nýrri ævisögulegri bíómynd, Borg vs McEnroe,  sem verið er að gera um viðureignir hans og sænska tennisleikarans Björn Borg, á ofanverðum áttunda áratug síðustu aldar og snemma á þeim níunda. Í myndinni, sem er…

Bandaríska tennisstjarnan John McEnroe, sem vann á sínum tíma sjö stórmót í tennis, er undrandi yfir nýrri ævisögulegri bíómynd, Borg vs McEnroe,  sem verið er að gera um viðureignir hans og sænska tennisleikarans Björn Borg, á ofanverðum áttunda áratug síðustu aldar og snemma á þeim níunda. Í myndinni, sem er… Lesa meira

Ætlar að klára þríþrautina


New Girl leikarinn Max Greenfield, 36 ára, er á leið í sína fjórðu Nautica Malibu þríþraut á morgun, sunnudaginn 18. september, og markmið hans er aðeins eitt, að „klára“, eins og fram kemur í People tímaritinu. „Ég hleyp langar vegalengdir og ef mér líður ekki eins og ég sé að…

New Girl leikarinn Max Greenfield, 36 ára, er á leið í sína fjórðu Nautica Malibu þríþraut á morgun, sunnudaginn 18. september, og markmið hans er aðeins eitt, að "klára", eins og fram kemur í People tímaritinu. "Ég hleyp langar vegalengdir og ef mér líður ekki eins og ég sé að… Lesa meira

De Niro þjálfar Steinhendur


Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging…

Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging… Lesa meira

Sögulega lélegur stökkvari – Fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin út fyrir hina sannsögulegu bíómynd Eddie the Eagle með þeim Hugh Jackman og Taron Egerton í aðalhlutverkum. Myndin kemur í bíó 1. apríl nk. í og segir frá hinum ótrúlega Eddie  „The Eagle“ Edwards, sem Egerton leikur, sem varð fyrsti breski skíðastökkvarinn til að taka þátt…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir hina sannsögulegu bíómynd Eddie the Eagle með þeim Hugh Jackman og Taron Egerton í aðalhlutverkum. Myndin kemur í bíó 1. apríl nk. í og segir frá hinum ótrúlega Eddie  "The Eagle" Edwards, sem Egerton leikur, sem varð fyrsti breski skíðastökkvarinn til að taka þátt… Lesa meira

Ferrell skorar á konu í tennis


Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell ætlar að gerast alvarlegur á næstunni og leika aðalhlutverkið í sannsögulegri mynd um frægan tennisleik á milli karl- og kvenkyns tennismeistaranna Billie Jean King og Bobby Riggs. Variety segir frá því að Ferrell muni leika Riggs, kjaftfora 55 ára gamla tennisstjörnu sem tók tennisspaðann af hillunni…

Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell ætlar að gerast alvarlegur á næstunni og leika aðalhlutverkið í sannsögulegri mynd um frægan tennisleik á milli karl- og kvenkyns tennismeistaranna Billie Jean King og Bobby Riggs. Variety segir frá því að Ferrell muni leika Riggs, kjaftfora 55 ára gamla tennisstjörnu sem tók tennisspaðann af hillunni… Lesa meira