Hart grínast með fötlun Cranston í Intouchables endurgerðinni


Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu…

Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu… Lesa meira

Vinsæl íslensk spenna


Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í…

Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi  íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í… Lesa meira

Svartur sigraði Batman


Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik fór rakleiðis á topp íslenska DVD listans, ný á lista, og hafði þar með betur en sjálfur Batman, en nýjasta Batman myndin The Dark Knight Rises, fór ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti situr dónalegi bangsinn Ted, og fer niður um tvö sæti,…

Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik fór rakleiðis á topp íslenska DVD listans, ný á lista, og hafði þar með betur en sjálfur Batman, en nýjasta Batman myndin The Dark Knight Rises, fór ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti situr dónalegi bangsinn Ted, og fer niður um tvö sæti,… Lesa meira

Bangsi Nr. 1


Ný mynd, Ted, er komin í efsta sæti DVD listans íslenska, og ryður þar með úr vegi hinni hugljúfu Intouchables, sem nú situr í öðru sæti listans. Í þriðja sætinu, aðra vikuna í röð, er The Amazing Spider Man og í fjórða er hin íslenska Borgríki, og fer niður um…

Ný mynd, Ted, er komin í efsta sæti DVD listans íslenska, og ryður þar með úr vegi hinni hugljúfu Intouchables, sem nú situr í öðru sæti listans. Í þriðja sætinu, aðra vikuna í röð, er The Amazing Spider Man og í fjórða er hin íslenska Borgríki, og fer niður um… Lesa meira

Hugljúft samband á toppnum


Hin hugljúfa franska mynd sem sló óvænt í gegn á Íslandi fyrr á þessu ári, Intouchables, heldur toppsæti íslenska DVD listans, aðra vikuna í röð. Í humátt á eftir henni á listanum eru þrjár nýjar myndir, Ísöld 4, The Amazing Spider-Man og Madagascar 3. Fyrrum toppmynd listans, íslenska spennumyndin Borgríki…

Hin hugljúfa franska mynd sem sló óvænt í gegn á Íslandi fyrr á þessu ári, Intouchables, heldur toppsæti íslenska DVD listans, aðra vikuna í röð. Í humátt á eftir henni á listanum eru þrjár nýjar myndir, Ísöld 4, The Amazing Spider-Man og Madagascar 3. Fyrrum toppmynd listans, íslenska spennumyndin Borgríki… Lesa meira

Intouchables vinsælust


Óvænti stórsmellurinn Intouchables rauk beint í efsta sæti nýjasta DVD / Blu-ray listans á Íslandi, og kemur fáum á óvart eftir fádæma vinsældir í bíó. The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður…

Óvænti stórsmellurinn Intouchables rauk beint í efsta sæti nýjasta DVD / Blu-ray listans á Íslandi, og kemur fáum á óvart eftir fádæma vinsældir í bíó. The Intouchables er byggð á sannri sögu. Philippe er franskur auðmaður sem slasast illa í fallhlífarsvifi og lamast við það fyrir neðan háls. Þetta verður… Lesa meira

Intouchables sigrar Batman


Rúmlega 64 þúsund manns hafa nú séð frönsku myndina Intouchables, en myndin er þar með orðin mest sótta mynd ársins, komin fram úr The Dark Knight Rises.  Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að fyrir nokkru hafi myndin verið búin að slá met yfir myndir sem eru ekki á ensku…

Rúmlega 64 þúsund manns hafa nú séð frönsku myndina Intouchables, en myndin er þar með orðin mest sótta mynd ársins, komin fram úr The Dark Knight Rises.  Í tilkynningu frá Græna ljósinu segir að fyrir nokkru hafi myndin verið búin að slá met yfir myndir sem eru ekki á ensku… Lesa meira

Intouchables sigrar Klovn og Larsson


Intouchables varð aðsóknarhæsta mynd allra tíma hérlendis í flokki kvikmynda á tungumáli öðru en ensku og íslensku nú verslunarmannahelgina. Rúmlega 43 þúsund gestir hafa nú lagt leið sína á myndina, en heildartekjur Intouchables eru orðnar hvorki meira né minna en 45.029.552 kr. Intouchables tók þannig fram úr myndum eins og…

Intouchables varð aðsóknarhæsta mynd allra tíma hérlendis í flokki kvikmynda á tungumáli öðru en ensku og íslensku nú verslunarmannahelgina. Rúmlega 43 þúsund gestir hafa nú lagt leið sína á myndina, en heildartekjur Intouchables eru orðnar hvorki meira né minna en 45.029.552 kr. Intouchables tók þannig fram úr myndum eins og… Lesa meira

Intouchables slær í gegn


Franska kvikmyndin Intouchables var frumsýnd á Íslandi fyrir nokkrum vikum og nú er óhætt að fullyrða að hún sé búin að slá í gegn, en það stefnir í að hún slái öll aðsóknarmet fyrir myndir Græna Ljóssins. Intouchables er búin að vera í bíó í þrjár vikur og yfir 12.000…

Franska kvikmyndin Intouchables var frumsýnd á Íslandi fyrir nokkrum vikum og nú er óhætt að fullyrða að hún sé búin að slá í gegn, en það stefnir í að hún slái öll aðsóknarmet fyrir myndir Græna Ljóssins. Intouchables er búin að vera í bíó í þrjár vikur og yfir 12.000… Lesa meira