Fúsi valin til keppni á Tribeca


Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative“ keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum…

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára, hefur verið valin til keppni á hinni virtu Tribeca kvikmyndahátíð, sem fram fer í New York frá 15. til 26. apríl. Fúsi mun taka þátt í „World Narrative" keppni hátíðarinnar. Tribeca hátíðin var sett á laggirnar árið 2002, m.a. af Robert de Niro og framleiðandanum… Lesa meira

Fúsi gerir það gott í Berlín


Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í gær. Hlaut hún frábærar viðtökur meðal hátíðargesta og hefur þegar hlotið ðalðfar jákvæða dóma gagnrýnenda, þar á meðal hjá Screen International og The Hollywood Reporter ásamt nokkrum þýskum fjölmiðlum. Fúsi, sem ber…

Fúsi, nýjasta kvikmynd Dags Kára (Nói Albínói, The Good Heart) var heimsfrumsýnd á Berlinale kvikmyndahátíðinni í Berlín í gær. Hlaut hún frábærar viðtökur meðal hátíðargesta og hefur þegar hlotið ðalðfar jákvæða dóma gagnrýnenda, þar á meðal hjá Screen International og The Hollywood Reporter ásamt nokkrum þýskum fjölmiðlum. Fúsi, sem ber… Lesa meira

Rocket Man fer í gang í febrúar


Fréttablaðið greinir frá því nú um helgina að tökur á nýjustu mynd Dags Kára Péturssonar, Rocket Man, séu fyrirhugaðar í febrúar nk. og stefnt sé að því að myndin komi í bíó seinni part næsta árs, 2013. Gunnar Jónsson fyrrum Fóstbróðir, verður í hlutverki rúmlega fertugs manns sem býr enn…

Fréttablaðið greinir frá því nú um helgina að tökur á nýjustu mynd Dags Kára Péturssonar, Rocket Man, séu fyrirhugaðar í febrúar nk. og stefnt sé að því að myndin komi í bíó seinni part næsta árs, 2013. Gunnar Jónsson fyrrum Fóstbróðir, verður í hlutverki rúmlega fertugs manns sem býr enn… Lesa meira