RIFF blogg Eysteins #2: Úrslit

Núna er tíunda RIFF hátíðin búin og við tekur tæplega tólf mánaða bið eftir næstu hátíð. Ég náði að fara á 27 sýningar af 88 (ef sérviðburðir eru ekki taldir með). Án þess að hafa kannað það nákvæmlega er ég viss um að það sé persónulegt met og vonast ég til að geta gert ennþá […]

RIFF blogg Eysteins #1: Hálfleikur

Nú eru 6 af 11 dögum RIFF hátíðarinnar búnir og að vanda er maður ekki búinn að sjá jafn margar myndir og maður ætlaði. Ég til dæmis komst ekkert í bíó á föstudaginn en reyndi að bæta það upp um helgina. Hér kemur stutt gagnrýni um þær myndir sem ég er búinn að sjá og […]