Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í…
Aðra vikuna í röð er íslenski spennutryllirinn Svartur á leik á toppi íslenska DVD topplistans. Nýr í öðru sæti er harðhausatryllirinn Expendables 2 og í þriðja sæti Batman myndin The Dark Night Rises, niður um eitt sæti á milli vikna. Sjáðu stikluna úr Svartur á leik hér fyrir neðan: Í… Lesa meira
eldfjall
Eldfjall valin besta myndin
Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús…
Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, Eldfjall, var valin besta kvikmyndin á Bradford International Film Festival (BIFF). Hátíðin var haldin í 18.sinn í ár og dómnefndin samanstóð af leikstjóranum og handritshöfundnum Joanna Hogg, kvikmyndagagnrýnanda Times Wendy Ide, og kvikmyndagagnrýnanda Daily Telegraph Tim Robey. Eldfjall hlýtur því 3.000 evrur í verðlaunafé og stóran plús… Lesa meira
Eldfjall sigursæl á Eddunni
Edduverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Eftirfarandi verk unnu til verðlauna: Kvikmynd ársins Eldfjall Leikið sjónvarpsefni ársins Pressa 2 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Landinn Skemmtiþáttur ársins Áramótamót Hljómskálans Menningar- eða lífstílsþáttur ársins Hljómskálinn Heimildamynd ársins Andlit norðursins Stuttmynd ársins Skaði Barnaefni ársins Algjör Sveppi…
Edduverðlaunin 2012 voru afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói í gærkvöldi. Eftirfarandi verk unnu til verðlauna: Kvikmynd ársins Eldfjall Leikið sjónvarpsefni ársins Pressa 2 Frétta- eða viðtalsþáttur ársins Landinn Skemmtiþáttur ársins Áramótamót Hljómskálans Menningar- eða lífstílsþáttur ársins Hljómskálinn Heimildamynd ársins Andlit norðursins Stuttmynd ársins Skaði Barnaefni ársins Algjör Sveppi… Lesa meira
Fjölbreytni höfðar mest til mín
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna…
Rúnar Rúnarsson er ungur og upprennandi kvikmyndagerðarmaður, en nýjasta mynd hans, Eldfjall (e. Volcano), hefur hlotið verðskuldaða athygli. Myndin hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda og verið valin á ýmsar kvikmyndahátíðir um gjörvallan heim ásamt því að vinna fjölmörg verðlaun, m.a. á spænsku kvikmyndahátíðinni SEMINCI. Eldfjall verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna… Lesa meira
Eldfjall vinnur til verðlauna á Spáni
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í…
Eftirfarandi er fréttatilkynning Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, vann aðalverðlaunin í flokknum Meeting Point á kvikmyndahátíðinni SEMINCI í Valladolid á Spáni nú um helgina. Kvikmyndahátíðin í Valladolid er ein sú rótgrónasta í Evrópu, en hún var nú haldin í 56. sinn. Til samanburðar má nefna að kvikmyndahátíðin í Cannes var í… Lesa meira
Eldfjall hlaut silfurverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Chicago
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut silfurverðlaun í flokki nýrra leikstjóra á kvikmyndahátíðinni í Chicago um helgina. Í úrskurði dómnefndar segir að Eldfjall sé mynd sem „kalli fram djúpstæð tilfinningaleg viðbrögð sem eiga ekkert skylt við væmni. Myndin teflir fram heimilisrýminu annars vegar og magnþrungnu íslensku landslagi hins vegar með frábærum…
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut silfurverðlaun í flokki nýrra leikstjóra á kvikmyndahátíðinni í Chicago um helgina. Í úrskurði dómnefndar segir að Eldfjall sé mynd sem „kalli fram djúpstæð tilfinningaleg viðbrögð sem eiga ekkert skylt við væmni. Myndin teflir fram heimilisrýminu annars vegar og magnþrungnu íslensku landslagi hins vegar með frábærum… Lesa meira
Total Film mælir með Eldfjalli
Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, velur kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar. Umfjöllun Total Film: http://www.totalfilm.com/features/30-films-to-see-at-lff-2011/volcano#content Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars…
Eitt virtasta kvikmyndatímarit Breta, Total Film, velur kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall sem eina af þeim þrjátíu kvikmyndum sem lesendur ættu að sjá á kvikmyndahátíðinni í London sem hefst 12. október. Alls eru yfir 200 myndir í fullri lengd á dagskrá hátíðarinnar. Umfjöllun Total Film: http://www.totalfilm.com/features/30-films-to-see-at-lff-2011/volcano#content Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars… Lesa meira
Rúnar Rúnarsson með masterklassa í Bíó Paradís í kvöld
Hinn margverðlaunaði leikstjóri Rúnar Rúnarsson ræðir um stuttmyndir sínar og ferilinn í Bíó Paradís. Þrjár verðlaunastuttmyndir hans verða sýndar ásamt broti úr Eldfjalli, fyrstu bíómynd Rúnars. Masterklassinn fer fram á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Árni Ólafur Ásgeirsson ræðir við Rúnar og stýrir umræðum. Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra í…
Hinn margverðlaunaði leikstjóri Rúnar Rúnarsson ræðir um stuttmyndir sínar og ferilinn í Bíó Paradís. Þrjár verðlaunastuttmyndir hans verða sýndar ásamt broti úr Eldfjalli, fyrstu bíómynd Rúnars. Masterklassinn fer fram á fimmtudagskvöld kl. 20:00. Árni Ólafur Ásgeirsson ræðir við Rúnar og stýrir umræðum. Eldfjall er fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra í… Lesa meira
Nonni breski efstur, dýrafjör í BNA
Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir…
Þrátt fyrir fjórar glænýjar myndir sem duttu í bíó um helgina þá náði engin, ekki einu sinni tvær íslenskar myndir, að sigra Johnny English Reborn, sem tekur toppsætið aðra vikuna í röð. Í öðru sæti er The Lion King, sem hefur hækkað eftir að hún opnaði í fjórða. Svo trónir… Lesa meira
Framlag íslands til óskars – ný stikla
Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd…
Ný stikla fyrir myndina Eldfjall er kominn inn á kvikmyndir.is. Þetta er fyrsta mynd Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, með Theódóri Júlíussyni og Margréti Helgu Jóhannsdóttur í aðalhlutverkum. Myndin er þroskasaga manns sem er nýlega kominn á eftirlaun, veikist og þarf að takast á við fortíðina. Þetta er fyrsta mynd… Lesa meira
Viðtal: Hafsteinn Gunnar Sigurðsson
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.…
Íslenska gamandramað Á annan veg var frumsýnt síðustu helgi og Kvikmyndir.is tók smá viðtal við leikstjóra myndarinnar, Hafstein Gunnar Sigurðsson. Farið var yfir nokkrar spurningar í tengslum við myndina sjálfa, en einnig kvikmyndasmekkinn hjá helsta aðstandenda hennar. Hafsteinn hafði ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt að segja um verkið og sjálfan sig.… Lesa meira
RIFF brýtur blað með Eldfjalli
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF. Hún keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir (e. New Visions). Í tilkynningu frá RIFF segir að með sýningu myndarinnar verði brotið…
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar, verður sýnd á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í september næstkomandi. Eldfjall er fyrsta íslenska myndin sem valin er til keppni á RIFF. Hún keppir við ellefu aðrar kvikmyndir í flokknum Vitranir (e. New Visions). Í tilkynningu frá RIFF segir að með sýningu myndarinnar verði brotið… Lesa meira
Eldfjall til Toronto – Uppfært!
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda um Discovery verðlaunin á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: „Það er mjög gott að komast…
Eldfjall, kvikmynd Rúnars Rúnarssonar kvikmyndaleikstjóra mun verða sýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto sem hefst þann 8. september nk. Myndin verður á meðal keppenda um Discovery verðlaunin á hátíðinni. Rúnar segist í samtali við Fréttablaðið í dag vera mjög ánægður með að komast að þarna: "Það er mjög gott að komast… Lesa meira
Kóngavegur, Eldfjall, Brim og Backyard fara allar til Tékklands
Fjórar íslenskar kvikmyndir voru valdar inn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary í Tékklandi. Um er að ræða kvikmyndirnar Kóngaveg eftir Valdísi Óskarsdóttur í flokknum: Variety´s Ten Euro Directors to Watch, Brim eftir Árna Óla Ásgeirsson í flokknum: Horizons, Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson í flokknum: Another View og heimildamyndina Backyard…
Fjórar íslenskar kvikmyndir voru valdar inn á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Karlovy Vary í Tékklandi. Um er að ræða kvikmyndirnar Kóngaveg eftir Valdísi Óskarsdóttur í flokknum: Variety´s Ten Euro Directors to Watch, Brim eftir Árna Óla Ásgeirsson í flokknum: Horizons, Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson í flokknum: Another View og heimildamyndina Backyard… Lesa meira
Rúnar valinn bestur í Transilvaníu
Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Transilvaníu, Transylvania International Film Festival fyrir kvikmyndina Eldfjall. Rúnar deildi verðlaununum með Constantin Popesc, sem leikstýrði kvikmyndinni Principles of Life. Báðir verðlaunahafar fengu dynjandi lófaklapp þegar úrslit dómnefndar voru tilkynnt, að því er segir í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands.…
Leikstjórinn Rúnar Rúnarsson hlaut verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Transilvaníu, Transylvania International Film Festival fyrir kvikmyndina Eldfjall. Rúnar deildi verðlaununum með Constantin Popesc, sem leikstýrði kvikmyndinni Principles of Life. Báðir verðlaunahafar fengu dynjandi lófaklapp þegar úrslit dómnefndar voru tilkynnt, að því er segir í tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands.… Lesa meira
Tree of Life vann Gullpálmann – Eldfjall Rúnars vann ekki
Mynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick , The Tree of Life, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi, Gullpálmann, en þau voru afhent nú um helgina. Hátíðin, sem er sú 64. í röðinni, hefur staðið frá 11. maí sl. og endaði í gærkvöldi, 22. maí. Mynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall, keppti í…
Mynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick , The Tree of Life, vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi, Gullpálmann, en þau voru afhent nú um helgina. Hátíðin, sem er sú 64. í röðinni, hefur staðið frá 11. maí sl. og endaði í gærkvöldi, 22. maí. Mynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall, keppti í… Lesa meira
Eldfjall fær góðar viðtökur í Cannes
Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska kvikmyndin Eldfjall, sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, hafi fengið góðar viðtökur. Segir vefsíðan, sem er með blaðamann sinn í Cannes, m.a. frá umsögn gagnrýnanda hins virta kvikmyndarits Variety um myndina; „Með úthugsuðum persónum og tón í myndinni, sem er…
Mbl.is greinir frá því í dag að íslenska kvikmyndin Eldfjall, sem frumsýnd var á Cannes kvikmyndahátíðinni í gærkvöldi, hafi fengið góðar viðtökur. Segir vefsíðan, sem er með blaðamann sinn í Cannes, m.a. frá umsögn gagnrýnanda hins virta kvikmyndarits Variety um myndina; "Með úthugsuðum persónum og tón í myndinni, sem er… Lesa meira
Eldfjallið gýs á morgun
Eldfjall ( Volvano ), fyrsta mynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, verður frumsýnd á morgun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að sölufyrirtækið Trust Nordisk hafi tryggt sér alþjóðlegt söluumboð á Eldfjalli, en sama fyrirtæki er með söluumboð fyrir nýjustu mynd Lars von Trier, Melancholia, sem…
Eldfjall ( Volvano ), fyrsta mynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar í fullri lengd, verður frumsýnd á morgun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að sölufyrirtækið Trust Nordisk hafi tryggt sér alþjóðlegt söluumboð á Eldfjalli, en sama fyrirtæki er með söluumboð fyrir nýjustu mynd Lars von Trier, Melancholia, sem… Lesa meira
Eldfjall Rúnars keppir í Cannes
Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í…
Eldfjall, fyrsta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes 13. maí. Eldfjall keppir bæði í flokknum Directors Fortnight og um Camera d´Or verðlaunin, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndahátíðin í Cannes fer fram dagana 11. til 22. maí og er þetta í… Lesa meira