
Íslenska landsliðið í fótbolta fer gjarnan í bíó til að slaka aðeins á fyrir leiki, og engin undantekning var gerð nú fyrir leikinn við Sviss, sem hefst nú eftir skamma stund. Samkvæmt frétt frá SAM bíóunum þá ákvað liðið að skella sér í SAMbíóin í Egilshöll í þetta skipti, nánar tiltekið á laugardaginn síðasta. Strákarnir […]