Eastwood og Harris í Pentagon

Scott Eastwood og Ed Harris hafa verið ráðnir til að leika aðalhlutverk í sannsögulega spennutryllinum The Last Full Measure. Samkvæmt Deadline vefnum mun Todd Robinson leikstýra eftir eigin handriti. Eastwood mun leika fulltrúa í leyniþjónustunni í Pentagon sem kemst á snoðir um sönnunargögn um yfirhylmingu og þarf að berjast við flókið pólitískt kerfi í Washington til […]

Ný mynd byggð á verki Shakespeare

Fyrsta stiklan úr nýjustu kvikmynd Michael Amereyda var opinberuð í dag. Um er að ræða myndina Cymbeline sem er byggð á klassísku leikriti eftir William Shakespeare. Cymbeline er eitt af minna þekktum verkum Shakespeare. Verkið þykir þó eitt af merkustu verkum skáldsins. Það inniheldur allt í senn; kynlíf, pólitík, ást og yfirnáttúrulegar furður. Leikararnir Ed […]

Ástfangin af tvífara eiginmannsins

Anette Bening og Ed Harris líta, á meðfylgjandi myndum, út fyrir að vera sérlega hamingjusöm í hlutverkum sínum í The Face of Love, sem kemur í bíó í næsta mánuði. Enn er engin stikla komin út fyrir myndina, en um er að ræða rómantíska drama mynd eftir leikstjórann Arie Posnin. Búið er að birta nokkrar […]

Kafbátatryllir með Harris og Duchovny – Ný stikla

Þær eru nokkrar kafbátamyndirnar sem gerðar hafa verið. Hver man ekki eftir Das Boot og The Hunt for Red October. Nú er kominn nýr kafbátatryllir, Phantom,  með engum öðrum en Ed Harris í aðalhlutverkinu, en með honum leikur einnig aðalhlutverk David Duchovny úr Californication þáttunum. Hér er kominn fyrsta stiklan fyrir myndina, en myndin er […]

Man on a Ledge – stikla

Sam Worthington er allavega að prófa nýja hluti eftir Avatar, hér er stikla fyrir næstu mynd hans, en hann eyðir meirihluta hennar standandi á gluggasyllu á háhýsi í New York. Myndinni er leikstýrt af dananum Asger Leth, og ásamt Worthington eru Ed Harris, Jamie Bell og Elizabeth Banks í stórum hlutverkum. Worhtington og Bell leika […]

Tökur hafnar á Maður á syllu

Samkvæmt tilkynningu frá kvikmyndafyrirtækinu Summit Entertainment þá eru tökur hafnar í New York á spennumyndinni Maður á syllu, eða Man on a Ledge. Söguþráðurinn er nokkuð áhugaverður. Fyrrum lögga og nú eftirlýstur flóttamaður, leikinn af Sam Worthington, sem þekktur er fyrir leik sinn í Avatar og Terminator, stendur á syllu á háhýsi á meðan samningamaðurinn, […]