Sandman verður loksins að veruleika

Joseph Gordon-Levitt ætlar að framleiða kvikmynd byggða á myndasögum Neil Gaiman, Sandman. Þetta tilkynnti hann á Twitter-síðu sinni. Gordon-Levitt vakti lukku með fyrsta leikstjóraverkefni sínu, Don Jon. Svo gæti farið að hann leikstýri Sandman einnig eða leiki aðalhlutverkið en það á eftir að koma betur í ljós. David S. Goyer, sem skrifaði handritin að Batman […]

Frumsýning: Don Jon

Sambíóin frumsýna myndina Don Jon á föstudaginn næsta, þann 27. september. Þetta er fyrsta myndin sem leikarinn Joseph Gordon-Levitt leikstýrir. „Joseph Gordon-Levitt , Scarlett Johansson og Julianne Moore í ferskustu mynd ársins um klámmyndafíkilinn Jon. Ögrandi svört komídía eins og þær gerast bestar, “ segir í tilkynningu frá Sambíóunum. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: […]

Tony Danza ánægður með kærustuna

Í tilefni af feðradeginum, sem er í dag sunnudag, birtum við hér fyrsta atriðið úr fyrstu mynd sem Joseph Gordon-Levitt leikstýrir, Don Jon, en Levitt er þekktur fyrir leik í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer. Don Jon var frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar sl. en fer í […]

Josep Gordon-Levitt er kvennagull í Don Jon

Fyrsta stiklan er komin fyrir fyrstu mynd leikarans Joseph Gordon-Levitt sem leikstjóra. Gordon-Levitt hóf leikferil sinn í sjónvarpi og fetaði sig svo yfir í Hollywoodmyndir eins og Inception, Looper og The Dark Knight Rises. Og nú hefur hann sem sagt lokið við að leikstýra sinni fyrstu mynd, sem heitir Don Jon, og var frumsýnd á […]