Segir faraldurinn hafa jákvæð áhrif á fjórðu Thor-myndina


Leikstjórinn lofar betri mynd í ljósi COVID.

Fjölmargir sem starfa í kvikmyndageiranum hafa nýtt sér þennan tíma einangrunar, samkomubanna og seinkana í ljósi faraldursins til að fínpússa þau verk sem eru í vinnslu. Á meðal þeirra er nýsjálenski leikstjórinn, handritshöfundurinn og gamanleikarinn Taika Waititi. Waititi hefur síðustu mánuði unnið hörðum höndum að undirbúningi Marvel-myndarinnar Thor: Love and… Lesa meira

Nú er útlitið svart


Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.…

Leynilegu samtökin Mennirnir í svörtu hafa ávallt verndað mannkynið fyrir utanaðkomandi ógnum og viðhaldið algerri leynd samhliða því. Nýjasta viðbótin í njósnarateymið, Fulltrúi M (Tessa Thompson) aðstoðar Fulltrúa H (Chris Hemsworth) í að hafa upp á öflugu vopni sem getur þurrkað út jörðina og er því stórhættulegt í röngum höndum.… Lesa meira

Hemsworth verður Hulk Hogan


Chris Hemsworth hefur verið ráðinn í hlutverk bandaríska fjölbragðaglímukappans og ofurstjörnunnar Hulk Hogan í nýrri ævisögulegri kvikmynd, þar sem dúóið Todd Phillips leikstjóri og Scott Silver handritshöfundur, sem unnu saman að DC Comics kvikmyndinni The Joker, leiða saman hesta sína að nýju. Framleiðandi kvikmyndarinnar er streymisrisinn Netflix. Hulk Hogan er…

Chris Hemsworth hefur verið ráðinn í hlutverk bandaríska fjölbragðaglímukappans og ofurstjörnunnar Hulk Hogan í nýrri ævisögulegri kvikmynd, þar sem dúóið Todd Phillips leikstjóri og Scott Silver handritshöfundur, sem unnu saman að DC Comics kvikmyndinni The Joker, leiða saman hesta sína að nýju. Framleiðandi kvikmyndarinnar er streymisrisinn Netflix. Hulk Hogan er… Lesa meira

Hemsworth kveður Men in Black tökustaðinn


Ástralski kvikmyndaleikarinn og kyntröllið Chris Hemsworth staðfesti á Twitter, að tökum sé lokið á nýju Men in Black kvikmyndinni, en með færslunni á samskiptasíðunni birti hann samansafn af ljósmyndum úr verkefninu. Í myndinni leikur Hemsworth á ný með meðleikkonu sinni úr Thor: Ragnarok, Westworld leikkonunni Tessa Thompson. Men in Black…

Ástralski kvikmyndaleikarinn og kyntröllið Chris Hemsworth staðfesti á Twitter, að tökum sé lokið á nýju Men in Black kvikmyndinni, en með færslunni á samskiptasíðunni birti hann samansafn af ljósmyndum úr verkefninu. Í myndinni leikur Hemsworth á ný með meðleikkonu sinni úr Thor: Ragnarok, Westworld leikkonunni Tessa Thompson. Men in Black… Lesa meira

Nýtt í bíó – Ghostbusters!


Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. „Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum,“ segir í…

Gamanmyndin Ghostbusters verður frumsýnd miðvikudaginn 20. júlí í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. "Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir stormuðu inn á sjónarsviðið og björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum," segir í… Lesa meira

Sveiflar grænum höndum


Tökur á þriðju ofurhetjumyndinni um Thor, Thor Ragnarok, standa nú sem hæst í Queensland í Ástralíu, en það er að sjálfsögðu heimamaðurinn, ástralski leikarinn Chris Hemsworth, sem fer með hlutverk hins hamars-sveiflandi Þórs.  Skemmst er að minnast þess þegar fyrsta myndin var að hluta til tekin upp hér á Íslandi.…

Tökur á þriðju ofurhetjumyndinni um Thor, Thor Ragnarok, standa nú sem hæst í Queensland í Ástralíu, en það er að sjálfsögðu heimamaðurinn, ástralski leikarinn Chris Hemsworth, sem fer með hlutverk hins hamars-sveiflandi Þórs.  Skemmst er að minnast þess þegar fyrsta myndin var að hluta til tekin upp hér á Íslandi.… Lesa meira

Óþekkjanlegur Hemsworth á Instagram


Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir…

Thor-leikarinn Chris Hemsworth hefur lokið tökum á In the Heart of the Sea. Hann hefur sett mynd af sér á Instagram sem sýnir hversu mikið hann þurfti að grenna sig vegna hlutverksins. Eins og sjá má er kappinn nánast óþekkjanlegur á myndinni. „Var að prófa nýja megrun- eða æfingaáætlun sem heitir… Lesa meira

Fyrsta stiklan úr The Huntsman: Winter´s War


Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er…

Fyrsta stiklan úr ævintýramyndinni The Huntsman: Winter´s War, sem er framhald Snow White and the Huntsman, er komin út. Chris Hemsworth og Charlize Theron snúa aftur í hlutverkum sínum. Hemsworth sem Eric en Theron sem illa drottningin Ravenna. Á meðal annarra leikara eru Emily Blunt og Jessica Chastain. Leikstjóri er… Lesa meira

Gæti leikstýrt Thor: Ragnarök


Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords…

Taika Waititi er í viðræðum um að leikstýra Thor: Ragnarök, sem er þriðja myndin um þrumuguðinn Þór.  Waititi var annar handritshöfunda og leikstjóra vampírugrínmyndarinnar What We Do In The Shadows, sem fékk góða dóma þegar hún kom út í fyrra. Á ferilsskrá Waititi eru einnig þættirnir Flight of the Conchords… Lesa meira

Borðaði 500 kaloríur á dag


Avengers og Thor leikarinn Chris Hemsworth borðaði einungis 500 hitaeiningar á dag á tímabili, vegna hlutverks í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Samtals missti hann 7 kíló fyrir þetta hlutverk, en myndin er eftir Ron Howard og er byggð á sannsögulegum atburðum. Frumsýning verður 11. desember nk. Þyngdartapið er reyndar lítið…

Avengers og Thor leikarinn Chris Hemsworth borðaði einungis 500 hitaeiningar á dag á tímabili, vegna hlutverks í kvikmyndinni In the Heart of the Sea. Samtals missti hann 7 kíló fyrir þetta hlutverk, en myndin er eftir Ron Howard og er byggð á sannsögulegum atburðum. Frumsýning verður 11. desember nk. Þyngdartapið er reyndar lítið… Lesa meira

Þór aðstoðar Draugabana


Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015…

Leikstjórinn Paul Feig tilkynnti á Twitter í dag að hann hefði ráðið engan annan er Þór leikarann Chris Hemsworth í nýju Ghostbuster myndina, en hún er endurræsing á upphaflegu seríunni, með konur í öllum aðalhlutverkunum. Hemsworth mun leika ritara og aðstoðarmann draugabananna. Our receptionist. #whoyougonnacall pic.twitter.com/wGTzs8KdUs — Paul Feig (@paulfeig) June 10, 2015… Lesa meira

Hemsworth-bræður í endurgerð The Raid?


Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr…

Orðrómur er uppi um að bræðurnir Chris og Liam Hemsworth muni fara með aðalhlutverkin í væntanlegri Hollywood-endurgerð hinnar rómuðu indónesísku slagsmálamyndar, The Raid: Redemption. Patrick Hughes, leikstjóri The Expendables 3, er sagður nálægt því að skrifa undir samning um að leikstýra myndinni, samkvæmt The Wrap. Hemsworth-bræðurnir, sem eru þekktastir úr… Lesa meira

Elizabeth Olsen staðfest í Avengers 2


Leikkonan Elizabeth Olsen fer með hlutverk persónunnar Scarlet Witch í framhaldsmyndinni The Avengers: Age of Ultron. Olsen hefur lengið verið orðuð við hlutverkið en núna hefur Samuel L. Jackson, sem leikur Nick Fury í myndinni, staðfest orðróminn. „Við ætlum að taka myndina upp í London og James Spader verður Ultron.…

Leikkonan Elizabeth Olsen fer með hlutverk persónunnar Scarlet Witch í framhaldsmyndinni The Avengers: Age of Ultron. Olsen hefur lengið verið orðuð við hlutverkið en núna hefur Samuel L. Jackson, sem leikur Nick Fury í myndinni, staðfest orðróminn. "Við ætlum að taka myndina upp í London og James Spader verður Ultron.… Lesa meira

Thor: The Dark World – Nýtt plakat


Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie…

Nýtt kynningarplakat fyrir framhaldsmyndina Thor: The Dark World er komið á netið í gegnum Entertainment Weekly.   Í forgrunni eru Chris Hemsworth í hlutverki þrumuguðsins Þórs og Natalie Portman en myndin var að hluta til tekin upp hér á landi. Á meðal annarra leikara í myndinni eru Tom Hiddlestone, Jamie… Lesa meira

Thor:The Dark World-vefsíða opnuð


Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og…

Marvel Entertainment hefur opnað glænýja vefsíðu tileinkaða framhaldsmyndinni Thor: The Dark World. Þar er hægt að skoða alls kyns upplýsingar um myndina, fyrstu stikluna, ljósmyndir, veggfóður og fleira. Hér er hægt að skoða vefsíðuna. Stór slagsmálasena í myndinni var tekin upp á Íslandi síðasta haust. Leikstjóri er Alan Taylor og… Lesa meira

Keppinautar í Formúlu 1 – Fyrsta stiklan úr Rush


Ný stikla er komin fyrir sannsögulega kappakstursmynd leikstjórans Ron Howard, Rush, með ástralska leikaranum Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um keppinautana í Formúlu 1, þá James Hunt og Niki Lauda sem Daniel Brühl leikur. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við það sem sést í stiklunni þá er hér…

Ný stikla er komin fyrir sannsögulega kappakstursmynd leikstjórans Ron Howard, Rush, með ástralska leikaranum Chris Hemsworth í aðalhlutverkinu. Myndin fjallar um keppinautana í Formúlu 1, þá James Hunt og Niki Lauda sem Daniel Brühl leikur. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan: Miðað við það sem sést í stiklunni þá er hér… Lesa meira

The Avengers afhenda Óskarsverðlaun


Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. „Það verður gaman að…

Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. "Það verður gaman að… Lesa meira

Hemsworth vill leika í Star Wars


Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. „Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að…

Chris Hemsworth langar að leika í nýju Star Wars-myndunum sem eru væntanlegar á næstu árum. Hann ólst upp við að horfa á gömlu myndirnar og væri meira en til í að taka þátt í gerð Episode VII, VIII og IX. "Ég elska þessar myndir. Þær áttu stóran þátt í að… Lesa meira

Hathaway í Roboapocalypse


Næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln verður vísindaskáldsögutryllirinn Roboapocalypse. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway hefur staðfest við tímaritið Empire að hún leiki í myndinni ef hún verður að veruleika, sem allar líkur eru á. Chris Hemsworth…

Næsta mynd Stevens Spielberg á eftir Lincoln verður vísindaskáldsögutryllirinn Roboapocalypse. Eins og nafnið gefur til kynna gerist myndin eftir að vélmenni hafa lagt veröldina í rúst. Anne Hathaway hefur staðfest við tímaritið Empire að hún leiki í myndinni ef hún verður að veruleika, sem allar líkur eru á. Chris Hemsworth… Lesa meira

Jaimie Alexander úr Þór slasast á tökustað


Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. „Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast,“ sagði…

Hin 28 ára gamla leikkona Jaimie Alexander var heppin að sleppa með skrámur þegar hún lenti í slysi á tökustað framhaldsmyndarinnar um Thor; Thor: The Dark World. "Ég lenti í frekar hræðilegu slysi og þurfti að draga mig í hlé frá tökum. Ég er heppin að hafa ekki lamast," sagði… Lesa meira

Klisjurnar fljúga í Red Dawn stiklu


Það er ekki oft sem kvikmyndaáhorfendum býðst að stíga inn í tímavél og fara í fyrsta skipti í bíó á mynd sem var gerð fyrir fleiri árum. Það tækifæri mun bjóðast í nóvember þegar endurgerðin Red Dawn kemur loksins út, en tökur myndarinnar fóru fram haustið 2009, og er hún því…

Það er ekki oft sem kvikmyndaáhorfendum býðst að stíga inn í tímavél og fara í fyrsta skipti í bíó á mynd sem var gerð fyrir fleiri árum. Það tækifæri mun bjóðast í nóvember þegar endurgerðin Red Dawn kemur loksins út, en tökur myndarinnar fóru fram haustið 2009, og er hún því… Lesa meira

Steven Spielberg vill Chris Hemsworth


Varla eru það fréttir, hver vill ekki Chris Hemsworth? En allavega, til þess að taka smá frí frá fréttum um DC ofurhetjur má greina frá því að eftirlætis þrumuguð okkar allra úr Marvel heiminum mun líklega halda áfram að bjarga heiminum á eftirminnilegan hátt í kvikmyndahúsum nær og fjær. Ekki bara…

Varla eru það fréttir, hver vill ekki Chris Hemsworth? En allavega, til þess að taka smá frí frá fréttum um DC ofurhetjur má greina frá því að eftirlætis þrumuguð okkar allra úr Marvel heiminum mun líklega halda áfram að bjarga heiminum á eftirminnilegan hátt í kvikmyndahúsum nær og fjær. Ekki bara… Lesa meira

Ævintýralega máttlaus Mjallhvít


Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var…

Þegar ég sé Kristen Stewart kemur oftast eitt af þrennu upp í hugann; hvatvísa, sálarlausa tíkin hún Bella Swan, leikkonan sem sýndi flotta takta í Adventureland og The Runaways eða drengjalega stelpan úr Panic Room. Áður en ég fór að sjá loksins sýnishornin úr Snow White and the Huntsman var… Lesa meira

Ómissandi blendingsgrautur!


(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en…

(ath. þessi umfjöllun er spoiler-laus) Ég er hrikalega feginn að hafa farið að ráðum skarpra netnörda sem ítrekuðu að maður ætti helst að sjá þessa mynd án þess að vita nokkuð um hana fyrirfram. Mér finnst það reyndar eiga við um allar myndir ef maður kemst auðveldlega hjá sýnishornum en… Lesa meira

Thor 2 finnur nýjan leikstjóra


Game of Thrones leikstjórinn Alan Taylor hefur verið ráðinn til gerðar Thor 2. Þar með líkur (vonandi fyrir Marvel) hringekjureiðinni sem leitin að arftaka Kenneth Branagh hafði verið. Svo virðist sem Marvel hafi verið staðráðnir í að finna einhvern með reynslu frá Game of Thrones til þess að leikstýra Thor…

Game of Thrones leikstjórinn Alan Taylor hefur verið ráðinn til gerðar Thor 2. Þar með líkur (vonandi fyrir Marvel) hringekjureiðinni sem leitin að arftaka Kenneth Branagh hafði verið. Svo virðist sem Marvel hafi verið staðráðnir í að finna einhvern með reynslu frá Game of Thrones til þess að leikstýra Thor… Lesa meira

Ný stikla: Snow White and the Huntsman


Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós…

Þá er fyrsta stiklan fyrir hina alvarlegu útgáfu af sögu Mjallhvítar loksins komin á netið. Þetta er að sjálfsögðu myndin Snow White and the Huntsman sem kemur út í júní og ekki má rugla saman við Mirror, mirror, sem kemur út í mars. Reyndar kemur betur og betur í ljós… Lesa meira

Thor 2 fær leikstjóra


og er frestað… Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,…

og er frestað... Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,… Lesa meira

The Avengers: tökur hefjast og mynd af settinu!


Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að…

Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að… Lesa meira

Þrumuguðinn Þór lentur á netinu


Nú styttist óðum í að kvikmyndin um Þrumuguðinn Þór birist okkur á hvíta tjaldinu en rétt í þessu var fyrsta stiklan úr myndinni að lenda á netinu. Myndin fjallar um norska guðinn og Marvel-ofurhetjuna Þór, en hann er gerður útlægur af föður sínum Óðni fyrir gífurlegan hroka. Hann er sendur…

Nú styttist óðum í að kvikmyndin um Þrumuguðinn Þór birist okkur á hvíta tjaldinu en rétt í þessu var fyrsta stiklan úr myndinni að lenda á netinu. Myndin fjallar um norska guðinn og Marvel-ofurhetjuna Þór, en hann er gerður útlægur af föður sínum Óðni fyrir gífurlegan hroka. Hann er sendur… Lesa meira