Bruce Campbell kveður Ash

Litríki og sjálftitlaði B-mynda leikarinn Bruce Campbell tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann væri hættur að leika Ash Williams. Sjónvarpsstöðin Starz tilkynnti fyrir stuttu að framleiðslu á þáttunum „Ash vs. Evil Dead“ væri hætt en þriðja serían lýkur göngu sinni næstkomandi sunnudag. Campbell segist hafa fylgt Ash í langan tíma en persónan skaut fyrst […]

The Evil Dead (1981)

Þá er komið að umfjöllun föstudagsins. Fyrir þá aðila sem þekkja þessar umfjallanir ekki/lítið, þá tek ég fyrir eina mynd á hverjum föstudegi sem er titluð sem indí, költ, ódýr, B eða almennt lítið þekkt mynd. Flestar af þessum myndum koma úr hryllingsflokknum, en eftir þessa umfjöllun þar sem ég tek ’80s blóðbaðið The Evil Dead […]

Intruder (1989)

Í dag er föstudagur og því komið að umfjöllun, minni sjöttu. Í þetta skiptið tek ég ’80s slasher myndina Intruder.                                                         Intruder Myndin fjallar í stuttu máli um starfsmenn stórrar […]

Evil Dead kitla fyrir stiklu

Við birtum á dögunum kitlu úr Evil Dead sem tekin var upp af áhorfanda á Comic Con. Opinber stikla er væntanleg síðar í dag, en þangað til geta menn horft á þessa kitlu fyrir stikluna, en auk atriða úr myndinni eru skot sem tekin voru á pallborðsumræðum á nýafstaðinni Comic Con ráðstefnu í New York, […]

Ash verður ekki í nýju Evil Dead myndinni

Aðdáendur klassísku hryllingsseríunnar The Evil Dead geta andað aðeins léttar í dag; Bruce Campbell skrifaði á Twitter í gær að karakterinn sem hann gerði ódauðlegan, Ash, mun ekki koma fram í endurgerðinni af upprunalegu Evil Dead myndinni. Hann bætti einnig við að allir viðstaddir væru hæstánægðir með áttina sem endurgerðin er að fara í. Fyrir […]