Handrit Annie Hall fyndnast í sögunni


Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á…

Handritið að Annie Hall í leikstjórn Woody Allen hefur verið kjörið það fyndasta í sögunni af samtökunum Writers Guild of America.  Allen og Marshall Brickman sömdu handrit myndarinnar sem kom út árið 1977. Alls var 101 mynd tilnefnd sem hefur komið út síðustu 86 árin. Þær myndir sem komu á… Lesa meira

Bara konur í endurgerð Ocean´s Eleven


Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney…

Sandra Bullock verður í aðalhlutverki í nýrri Ocean´s Eleven-mynd þar sem konur verða í öllum helstu hlutverkunum. Til stendur að endurgera allar þrjár myndirnar.  Þetta kemur fram í frétt The Playlist. George Clooney, sem lék í öllum þremur Ocean´s-myndunum, verður framleiðandi en hann lék á móti Bullock í Gravity. Clooney… Lesa meira

Geimverur og grín hjá Hathaway


Anne Hathaway mun leika aðalhlutverkið í The Shower.  Myndin fjallar um þá hefð þegar konur hittast og gefa tilvonandi móður gjafir.   Þetta er þó hvorki rómantísk né dramatísk mynd heldur gamanmynd þar sem innrás geimvera er hluti af söguþræðinum. Handritið er sagt vera blanda af myndunum This is the…

Anne Hathaway mun leika aðalhlutverkið í The Shower.  Myndin fjallar um þá hefð þegar konur hittast og gefa tilvonandi móður gjafir.   Þetta er þó hvorki rómantísk né dramatísk mynd heldur gamanmynd þar sem innrás geimvera er hluti af söguþræðinum. Handritið er sagt vera blanda af myndunum This is the… Lesa meira

Bridesmaids stjarna mætt aftur – Stikla


Paul Feig, leikstjóri hinnar geysivinsælu gamanmyndar Bridesmaids frá því í fyrra, er mættur aftur með nýja mynd, The Heat. Með honum er leikkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í Bridesmaids, Melissa McCarthy. Í The Heat leikur McCarthy hrjúfa og fyrirferðamikla löggu í Boston og við hlið hennar er Sandra Bullock,…

Paul Feig, leikstjóri hinnar geysivinsælu gamanmyndar Bridesmaids frá því í fyrra, er mættur aftur með nýja mynd, The Heat. Með honum er leikkonan sem sló svo eftirminnilega í gegn í Bridesmaids, Melissa McCarthy. Í The Heat leikur McCarthy hrjúfa og fyrirferðamikla löggu í Boston og við hlið hennar er Sandra Bullock,… Lesa meira

Bridesmaids 2 án Kristen Wiig?


Bridesmaids var ein af skemmtilegustu gamanmyndum síðasta árs, sem var ekki síst að þakka frammistöðu Kristen Wiig í aðalhlutverki myndarinar ásamt sterku handriti sem hún skrifaði ásamt Annie Mumalo. Það kemur því verulega á óvart að Universal sé að íhuga möguleikann á að gera framhaldsmynd án þáttöku hennar. Þá furðulegu…

Bridesmaids var ein af skemmtilegustu gamanmyndum síðasta árs, sem var ekki síst að þakka frammistöðu Kristen Wiig í aðalhlutverki myndarinar ásamt sterku handriti sem hún skrifaði ásamt Annie Mumalo. Það kemur því verulega á óvart að Universal sé að íhuga möguleikann á að gera framhaldsmynd án þáttöku hennar. Þá furðulegu… Lesa meira

Getraun: Bridesmaids (DVD)


Gamanmyndin

Gamanmyndin Bridesmaids, sem aðstandendur hafa lýst sem "The Hangover fyrir stelpur," kom út í gær á DVD og myndi Kvikmyndir.is ekki tilkynna það nema frí eintök væru í boði. Og hvort sem menn eru sammála lýsingu myndarinnar eða ekki, þá er um að ræða eina af vinsælustu myndum ársins sem… Lesa meira

Bridesmaids 2 ólíkleg… í bili


Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. „Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er…

Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. "Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er… Lesa meira

Bridesmaids 2 ólíkleg… í bili


Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. „Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er…

Yfirleitt þegar gamanmyndir græða yfir $250 milljónir, þá krefjast aðstandendur þess að framhaldsmynd verði gerð, en leikarinn Jon Hamm, sem fór með eitt hlutverkið í Bridesmaids, segir að framhald sé alls ekki líklegt. "Ég væri svosem til í aðra en Universal þyrfti fyrst að sannfæra Kristen (Wiig), og ég er… Lesa meira

Super 8 tryllir beint á toppinn


Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga…

Vísindatryllirinn Super 8, sem kvikmyndir.is frumsýnd sl. föstudag í Kringlubíói, fór beint á toppinn á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum yfir helgina, með 35,5 milljónir Bandaríkjadala í tekjur. Myndin, sem leikstýrt er af J.J. Abrams, gerist í litlum bæ í Ohio fylki í Bandaríkjunum, og segir frá því þegar nokkrir vinir ganga… Lesa meira

Júníblað Mynda mánaðarins komið út


Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg…

Á mánudaginn kom júníblað Mynda mánaðarins út, og er það glæsilegt og veglegt að venju. Forsíðumyndin í júní er nýjasta mynd eins fremsta kvikmyndagerðarmanns samtímans, J.J. Abrams, Super 8. Í tilefni þess fengum við viðtal við kauða, þar sem hann segir okkur m.a. frá þeim áhrifum sem átrúnaðargoðið Steven Spielberg… Lesa meira

Thor vinsælastur, en Brúðarmeyjar óvænt í öðru sæti


Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð…

Thor gnæfir enn yfir aðrar myndir í bandarískum bíóheimi, en myndin um þessa ofurhetju, sem byggð er á Þór hinum norræna guði, situr eftir helgina í efsta sæti aðsóknarlistans vestra, aðra vikuna í röð. Í öðru sæti sitja brúðarmeyjarnar í myndinni Bridesmaids, sem er betri árangur en menn gerðu ráð… Lesa meira