Bond í mynd Star Wars leikstjóra

James Bond leikarinn Daniel Craig hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Rian Johnson, en það verður fyrsta mynd Johnson frá því hann gerði Star Wars myndina The Last Jedi. Söguþráður kvikmyndarinnar virðist vera einskonar nútímaútgáfa af morðgátu í stíl við sögur Agatha Christie. Í frásögn kvikmyndavefjarins Deadline af málinu segir […]

Óskar heiðrar Bond

James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek að kvikmyndasería sé svo lífsseig, […]

Bond seinn til Kína

Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðillinn segir að þetta sé ekki af því að Kínverjar hafi eitthvað við söguþráð myndarinnar að athuga,  enda hefur blaðið […]

Risa Bondhelgi í Bandaríkjunum

Nýjasta James Bond myndin Skyfall, sem nú þegar hefur þénað 350 milljónir Bandaríkjadala utan Bandaríkjanna, mun nú um helgina rústa metinu yfir stærstu Bond frumsýningu allra tíma í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum á föstudag og þénaði 30,8 milljónir Bandaríkjadala bara þann dag.  Miðað við þá aðsókn, þá er búist við að í heild […]

Moore segir Craig besta bondinn

Skyfall spennan magnast með hverju augnabliki sem líður og ég held að aldrei hafi verið jafn mikil spenna í heiminum fyrir Bond mynd. Meirihluti Íslendinga er að fara á taugum, enda er vægast sagt mikið Bond blóð í okkur. Ísland hefur ávallt verið mikið Bond land, og hef ég alltof oft lent í umræðum um […]

Í sjónvarpinu í dag: Franskt drama, Bond, sauðfé og spenna

Fyrir þá sem ætla að vera heima í dag og í kvöld sunnudagskvöldið 14. október, og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að velja þar um nokkrar ólíkar bíómyndir. Á RÚV er á dagskrá kl. 20.15 heimildamyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur en Herdís hefur barist fyrir því í rúma þrjá áratugi að […]

Er Skyfall besta Bond lag 21. aldarinnar?

Eins og menn sem fylgjast með í heimi alþjóðlegra njósna hafa vitað um hríð, þá syngur hin vinsæla breska söngkona Adele nýja Bondlagið, sem ber hið frumlega heiti Skyfall, eins og myndin. Um leið og við á kvikmyndir.is óskum Bond til hamingju með 50 ára afmælið, sem er í dag, þá er hér samanburður á […]

Verður Craig langlífasti Bondinn?

23. Bond-myndin eða Skyfall, sem fékk loksins titil í síðasta mánuði, mun marka bæði 50 ára afmæli seríunnar og lengsta bil á milli Bond-mynda án þess að skipta um leikara; en mun hún einnig marka upphaf langlífasta Bond-ferilsins? Framleiðandi Skyfall, Michael G. Wilson, virðist vilja einmitt það: „Daniel [Craig] hefur verið frábær Bond, framúrskarandi leikari […]

Verður Q í næstu Bond-mynd?

Svarið við þessari merkilegu spurningu er einfaldlega: Já, svo sannarlega. Allir sem hafa horft á Bond-myndirnar ættu að geta nefnt tæknimanninn Q sem eitt af því sem einkenndi njósnamyndirnar hvað mest. Þangað til að John Cleese tók tímabundið við var það Desmond Llewelyn heitinn sem fór með hlutverkið og skaut reglulega upp kollinum frá árunum […]

Javier Bardem verður Bond illmenni

Spænski leikarinn Javier Bardem staðfesti í viðtali við Nightline á ABC News að hann muni leika Bond illmennið í næstu James Bond mynd. ,,Ég er mjög spenntur. Ég horfði á allar myndirnar með foreldrum mínum þegar ég var yngri þannig að það hefur verið draumur minn lengi að leika í Bond mynd.“ sagði Bardem í […]

Bond frumsýndur í nóvember 2012

Tökur á nýrri mynd um njósnarann James Bond, munu hefjast síðar á þessu ári, og myndin verður svo frumsýnd í nóvember 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Þessar fréttir koma í kjölfar þess að hinu ofurskuldsetta MGM kvikmyndafyrirtæki, hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Bond myndin var sett á ís í apríl sl. […]

Thunderball Bond bíll á uppboð í haust

James Bond aðdáendum gefst nú gullið tækifæri til að setjast í sama bílstjórasæti og Sean Connery sat í fyrir nærri 50 árum síðan og eignast Aston Martin DB5 bíl frá árinu 1964 sem notaður var í tveimur Bond myndum, Goldfinger og Thunderball. Bíllinn verður boðinn upp í London í október nk. en uppboðshaldarar segja að […]