Alien, Ghostbusters og The Matrix sýndar í vikunni


Fleiri sígildar kvikmyndir komnar til að fylla í eyðurnar.

Bíósumarið 2020 hefur verið hið óvenjulegasta. Samkvæmt úttekt veftímaritsins Vulture hefur útgáfu 77 stórmynda verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Þar á meðal eru fjölmargar kvikmyndir sem átti að sýna í vor eða sumar. Faraldurinn hefur jafnframt haft áhrif á útgáfudag kvikmynda sem væntanlegar eru á næsta ári. Eftir að kvikmyndahús opnuðu… Lesa meira

Óhugguleg framtíðarsýn – Sigourney Weaver berst gegn geimskrímslum


Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar…

Eins og við sögðum frá nýlega þá ætlar suður-afríski District 9 leikstjórinn Neill Blomkamp að senda frá sér nokkrar tilraunakenndar stuttmyndir á næstunni, undir merkjum nýs framleiðslufyrirtækis síns Oats Studio. Fyrsta myndin heitir Rakka, en í fyrstu stiklu fengum við nasaþefinn af því sem koma skyldi, ófrýnilegum geimverum sem voru mættar… Lesa meira

Xenomorph og Neomorph geimskrímsli á nýju plakati


Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í  bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst…

Xenomorph geimskrímsli og afkomendur þeirra, Neomorph geimskrímslin, leika stórt hlutverk markaðssetningu nýju Alien myndarinnar, Alien: Covenant, sem kemur í  bíó 19. maí nk. Skrímslin eru nú mætt á ný í glænýju plakati fyrir myndina, en á því sjást óvættirnir í árásarham, með einhverjar vesalings mannskepnur í greipum sér. Í myndinni fylgjumst… Lesa meira

Geimveran tekur sér bólfestu – Fyrsta stikla úr Alien Covenant


Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finnst vélmennið David úr…

Í fyrstu stiklu fyrir Alien: Covenant, framhald myndarinnar Prometheus, og annan kafla forsögu Alien seríunnar, sjáum við þegar Xenomorph geimveran tekur sér bólfestu í áhafnarmeðlimum í Covenant geimskipinu. Í myndinni fylgjumst við með geimskipinu Covenant sem er á leiðinni til fjarlægrar plánetu. Þegar þangað er komið þá finnst vélmennið David úr… Lesa meira

Alien vélmenni Fassbenders – Fyrsta mynd


Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter.   Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104…

Framleiðendur vísindaskáldsögunnar Alien Covenant, sem er framhald myndarinnar Prometheus og áframhaldandi forsaga Alien myndanna, hafa verið að birta aðdáendum myndanna nýjar upplýsingar reglulega síðustu vikur á Twitter.   Í fyrradag var birt hrollvekjandi og blóðug mynd af ummerkjum atviks þegar geimvera brýst út úr brjósti manns með tilheyrandi hryllingi. 224612072104… Lesa meira

Alien: Covenant – Fyrsta plakat og nýr frumsýningardagur


Tökum á nýju Alien myndinni Alien: Covenant, lauk í júlí sl. og aðdáendur bíða nú spenntir eftir að sjá fyrstu stiklu. Í dag birtum við hinsvegar fyrsta plakatið fyrir myndina, en þar er í aðalhlutverki Xenomorph geimveran geðþekka, sem flestir ættu að þekkja úr fyrri Alien myndum. Á plakatinu er…

Tökum á nýju Alien myndinni Alien: Covenant, lauk í júlí sl. og aðdáendur bíða nú spenntir eftir að sjá fyrstu stiklu. Í dag birtum við hinsvegar fyrsta plakatið fyrir myndina, en þar er í aðalhlutverki Xenomorph geimveran geðþekka, sem flestir ættu að þekkja úr fyrri Alien myndum. Á plakatinu er… Lesa meira

Rapace ekki með í Alien: Covenant


Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs…

Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs… Lesa meira

Alien: Covenant verður sú fyrsta í þríleik


Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979.  Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar…

Ridley Scott hefur staðfest að Alien: Covenant verður fyrsta myndin í þríleik sem gerist á undan Alien, sem kom út 1979.  Ein mynd hefur áður komið út sem gerist á undan Alien, eða Prometheus sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Alien: Covenant, sem gerist á eftir henni. fjallar… Lesa meira

Framhald Prometheus fær nýtt nafn


Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant.  Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið…

Framhald Prometheus, sem var að hluta til tekin upp á Íslandi, hefur fengið nafnið Alien: Covenant.  Myndin átti fyrst að heita Alien:Paradise Lost en í viðtali við American Film Institute afhjúpaði leikstjórinn Ridley Scott nýja nafnið. Tökur eiga að hefjast í febrúar á næsta ári. Vegna framleiðslu Alien:Covenant hefur kvikmyndaverið Fox ákveðið… Lesa meira

Nýtt nafn á Prometheus 2!


Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í…

Prometheus , The Martian og Alien leikstjórinn Ridley Scott hefur uppljóstrað heitinu á Prometheus 2, en hann segir myndina eiga að heita Alien: Paradise Lost, sem kemur vafalaust einhverjum á óvart, enda virðist sem leikstjórinn sé þarna að tengja Promethues og Alien seríuna saman með þráðbeinum hætti, og gera þannig Prometheus 2 að kafla í… Lesa meira

Prometheus-myndirnar gætu orðið fjórar


Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus.  Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum…

Ridley Scott vonast til þess að gera tvær til þrjár framhaldsmyndir af Prometheus.  Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar en Scott ætlar ekki að láta hana duga. „Þetta verður ekki síðasta myndin. Það verður ein í viðbót eftir þessa og hugsanlega verður fjórða myndin gerð áður en við náum… Lesa meira

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar


Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í…

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í… Lesa meira

Blomkamp leikstýrir nýrri Alien-mynd


Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict…

Suður-afríski leikstjórinn Neill Blomkamp mun leikstýra nýrri mynd byggða á Alien-myndunum. Ridley Scott mun framleiða myndina sem á að gerast á eftir atburðunum í framhaldsmyndinni Prometheus 2. Scott, sem á heiðurinn af fyrstu Alien-myndinni og einnig Prometheus mun framleiða myndina hans Blomkamp. Blomkamp hefur gert það gott með myndunum Discrict… Lesa meira

Hönnuður 'Alien' látinn


Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í…

Svissneski hönnuðurinn og listamaðurinn H. R. Giger lést í dag, 74 ára að aldri. Hann lést að völdum áverka eftir fall. Giger var hvað þekktastur fyrir að hanna og útsetja geimveruna Xenomorph fyrir kvikmyndina Alien, í leikstjórn Ridley Scott. Giger uppskar Óskarsverðlaun fyrir aðkomu sína að myndinni. Giger fæddist í… Lesa meira

2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood


Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian…

Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian… Lesa meira

Maðurinn á bakvið Alien


Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur…

Fáir vita að nígeríski hönnunarneminn Bolaji Badejo lék geimveruna í kvikmyndinni Alien sem Ridley Scott leikstýrði árið 1979. Enn færri vita að meðlimur í tökuliði myndarinnar fann hann á bar og benti Scott á hann. Þetta er eina hlutverk hans í kvikmyndum til þessa, en hann þótti meðal annars henta betur… Lesa meira

Sæmilega unnið úr frábærum hugmyndum


Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað…

Nauh! Ridley Scott er bara aftur kominn þangað sem ferillinn byrjaði, með því að byrja semsagt á byrjuninni. Eða réttara sagt byrjuninni á byrjuninni. Scott hefur kannski gert misgóðar kvikmyndir í gegnum sinn langa (og skrambi fjölbreytta) feril, en þessi virðulegi fagmaður er hálfgerð goðsögn, og það er ekkert annað… Lesa meira

Prometheus persóna talar hjá TED


Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki…

Markaðsöflin hjá 20th Century Fox fóru óvenjulega og skemmtilega leið í dag til að kynna vísindaskáldskapinn og Alien-forsöguna Prometheus. Fyrirlestrasíðan vinsæla, Ted.com, var fengin til liðs við kvikmyndagerðarmennina, og birtur var þriggja mínútna fyrirlestur eftir eina persónu myndarinnar, leikna af Guy Pearce. Myndbandið gerist árið 2023 og Pearce er í hlutverki… Lesa meira

Prometheus stiklan hrellir vel


Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.…

Eruð þið tilbúin að missa ykkur úr spenningi? Fyrsta stiklan fyrir endurkomu Ridley Scotts í hrollvekjubransann, Prometheus, hefur loks verið birt á netinu og glöggir aðdáendur myndarinnar Alien eftir leikstjórann kannast að sjálfsögðu við uppfærða stefið sem heyrist í stiklunni, enda er stiklan uppbyggð eins og sú sígilda fyrir Alien.… Lesa meira

Forsmekkur fyrir Prometheus stikluna


Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri…

Fyrsta stiklan fyrir endurkomu meistarans Ridley Scott, Prometheus, verður frumsýnd á morgun á vefsíðu Apple og er það klárlega mikið fagnaðarefni okkur kvikmyndanerðina. Prometheus er fyrsta hrollvekjan sem Ridley Scott leikstýrir síðan hann gerði allt vitlaust í bíóhúsum árið 1979 með geim-hrollvekjunni Alien, en Prometheus er sögð vera tengd þeirri… Lesa meira

Prometheus er skrefi nær okkur


Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður…

Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður… Lesa meira

Prometheus er skrefi nær okkur


Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður…

Næsta sumar munu ekki bara þeir Christopher Nolan og Joss Whedon sýna hvað í þeim býr eftir að hafa gefið aðdáendum sínum nánast hjartaáfall af spenningi þangað til. Ridley Scott slóst í hópinn fyrir ekki svo löngu síðan enda gerir það lítið annað en að trekkja upp spenning þegar fagmaður… Lesa meira

Prometheus vaknar til lífs!


Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris…

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona "eiginlega" forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris… Lesa meira

Prometheus vaknar til lífs!


Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona „eiginlega“ forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris…

Þann 8. júní næstkomandi mun Ridley Scott leysa úr læðingi glænýja sci-fi mynd, Prometheus, sem er þekkt sem svona "eiginlega" forsaga upprunalegu Alien-myndarinnar frá 1979, sem Scott að sjálfsögðu leikstýrði. Í nýjasta tölublaðinu af Entertainment Weekly voru frumsýndar fyrstu almennilegu stillurnar, og sést þar til þeirra Michael Fassbender, Noomi Rapace, Charlize Theron og Idris… Lesa meira

Hvernig lítur framtíðin út – ef bíómyndirnar ráða?


Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum…

Hvernig lítur framtíðin út ef við lítum aðeins á það útfrá kvikmyndum sem gerast í framtíðinni. Twitter notandinn @TremulantDesign bjó til frábæra töflu þar sem búið er að taka saman nákvæmlega við hverju við megum búast frá og með næsta ári og allt fram til ársins 3.001.988, ef við tökum… Lesa meira

Drottnari allra geimvera – Viðtal við Sigourney Weaver


Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún…

Ef þú ert nýlent geimvera þá ráðleggjum við þér að halda þig fjarri Sigourney Weaver. Hún er nefnilega þekkt, og tilnefnd til Óskarsverðlauna, fyrir að drepa allt sem ekki er af hennar heimi í Alien-myndunum sem hin dáða Ripley. Svo endurtók hún leikinn í Galaxy Quest en þar barðist hún… Lesa meira

Fleiri upplýsingar um næstu Alien mynd


Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði…

Fyrir stuttu kom í ljós að leikstjórinn Ridley Scott ynni að nýrri mynd í Alien-seríunni víðfrægu. Eins og margir vita leikstýrði Scott allra fyrstu myndinni í seríunni árið 1979 og átti sú næsta að eiga sér stað einhverjum tíma fyrir atburði fyrstu myndarinnar. Seinna kom í ljós að myndin hefði… Lesa meira

Verður Gemma nýr geimverubani


Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott virðist vera kominn á fullt við undirbúning að nýjum Alien myndum sem eiga að gerast á undan fyrri myndunum þremur sem voru með Sigourney Weaver í aðalhlutverkinu. Í viðtali við leikkonuna Gemma Arterton í breska dagblaðinu The Sunday Times, í tilefni af nýrri mynd hennar Tamara Drewe…

Stórmyndaleikstjórinn Ridley Scott virðist vera kominn á fullt við undirbúning að nýjum Alien myndum sem eiga að gerast á undan fyrri myndunum þremur sem voru með Sigourney Weaver í aðalhlutverkinu. Í viðtali við leikkonuna Gemma Arterton í breska dagblaðinu The Sunday Times, í tilefni af nýrri mynd hennar Tamara Drewe… Lesa meira