Punginn út komin í bíó

Sumarmyndin Punginn út verður frumsýnd í dag, miðvikudaginn 15. júlí. Í tilkynningu frá Senu segir að um frábæra gamanmynd sé að ræða frá leikstjóra Harold and Kumar Go To White Castle með Seann William Scottúr American Pie myndunum og  Dude Where Is My Car? í
aðalhlutverki. „
Myndin fjallar um Gary
sem tekur að sér að þjálfa hóp af skólakrökkum í tennis þegar gamli
tennisþjálfarinn – leikinn af
Randy Quaid – hrekkur upp af. Stórskemmtileg
sumarmynd uppfull af gáskafullum atriðum og grófum húmor,“ segir í tilkynningunni frá Senu.