People’s Choice Awards finnur leið framhjá verkfal

People’s Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People’s Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan máta. Í ár kusu um 10 milljónir manna uppáhaldsleikara og skemmtikraftana sína á heimasíðu People’s Choice Awards.

Vegna verkfallsins var ákveðið að í staðinn fyrir að veita verðlaunin í beinni útsendingu eins og venjan er var sýnd upptaka frá því þegar aðilar People’s Choice Awards veittu vinningshöfum verðlaunin sín hvar sem þau voru stödd á hnettinum. Til dæmis um þetta þá fékk Robbie Williams verðlaunin sín í Afganistan, og Patrick Dempsey fékk að vita af því að hann hafi verið heiðraður þegar hann var staddur á hraðbraut í Daytona. Upptakan af öllum vinningshöfunum var svo send út í gærkvöldi, ásamt því að eftirminnileg atrið úr síðustu 33 hátíðum voru rifjuð upp meðfram afhendingunum.

Það verður að segjast að þetta er ansi góð leið til að komast framhjá verkfallinu, enda sagði Queen Latifah, kynnir hátíðarinnar í ár,  að „munurinn á People’s Choice Awards er að hátíðin er allt öðruvísi en aðrar hátíðir vegna þess að þetta er val fólksins en ekki einhverjar dómnefndar. Á meðan við erum öll að styðja handritshöfunda í verkfallinu má ekki gleyma fólkinu sem heldur okkur í störfunum okkar, og það er fólkið heima í stofu. 10 milljónir manna kusu þetta árið svo í virðingarskyni við þá aðila þá þurftum við að halda hátíðina á þennan hátt.

Eftirfarandi er heildarlistinn yfir vinningshafa, þó á ensku:

Female TV Star: Katherine Heigl

Male TV Star: Patrick Dempsey

Talk Show Host: Ellen DeGeneres

Scene Stealer: Chandra Wilson

TV Drama: „House“

TV Comedy: „Two and a Half Men“

Reality Show: „Dancing With the Stars“

Game Show: „Deal or No Deal“

Sci-Fi Show: „Stargate Atlantis“

Animated TV Show: „The Simpsons“

Female Movie Star: Reese Witherspoon

Male Movie Star: Johnny Depp

Leading lady: Drew Barrymore

Leading Man: Joaquin Phoenix

Female Action Star: Keira Knightley

Male Action Star: Matt Damon

On-Screen Match-Up:
George Clooney and Brad Pitt

Movie: „Pirates of the Caribbean: At World’s End“

Movie Drama: „Harry Potter and the Order of the Phoenix“

Movie Comedy: „Knocked Up“

Action Movie: „The Bourne Ultimatum“

Family Movie: „Shrek the Third“

„Threequel“: „Pirates of the Caribbean: At World’s End“

Independent Movie: „Becoming Jane“

Female Singer: Gwen Stefani

Male Singer:
Justin Timberlake

Group: Rascal Flatts

Pop Song: Justin Timberlake, „What Goes Around … Comes Around“

Rock Song: Daughtry, „Home“

Country Song: Rascal Flatts, „Stand“

Hip-hop Song: Timbaland featuring Nelly Furtado and Justin Timberlake, „Give It to Me“

R&B Song: Rhianna, „Shut Up & Drive“

Song From a Soundtrack: „You Can’t Stop the Beat“ from „Hairspray“

Reunion Tour: The Police

Funny Male: Robin Williams

Funny Female: Ellen DeGeneres

People's Choice Awards finnur leið framhjá verkfal

People’s Choice Awards voru veitt fyrir rétt um 4 klukkustundum síðan í 34.sinn á heldur óvenjulegan máta. Fyrir þá sem ekki vita þá eru People’s Choice Awards verðlaun þar sem aðdáendurnir kjósa beint vinningshafa í fyrirfram ákveðna flokka, og er þetta stærsta verðlaunaafhendingin í Hollywood sem er gerð á þennan máta. Í ár kusu um 10 milljónir manna uppáhaldsleikara og skemmtikraftana sína á heimasíðu People’s Choice Awards.

Vegna verkfallsins var ákveðið að í staðinn fyrir að veita verðlaunin í beinni útsendingu eins og venjan er var sýnd upptaka frá því þegar aðilar People’s Choice Awards veittu vinningshöfum verðlaunin sín hvar sem þau voru stödd á hnettinum. Til dæmis um þetta þá fékk Robbie Williams verðlaunin sín í Afganistan, og Patrick Dempsey fékk að vita af því að hann hafi verið heiðraður þegar hann var staddur á hraðbraut í Daytona. Upptakan af öllum vinningshöfunum var svo send út í gærkvöldi, ásamt því að eftirminnileg atrið úr síðustu 33 hátíðum voru rifjuð upp meðfram afhendingunum.

Það verður að segjast að þetta er ansi góð leið til að komast framhjá verkfallinu, enda sagði Queen Latifah, kynnir hátíðarinnar í ár,  að „munurinn á People’s Choice Awards er að hátíðin er allt öðruvísi en aðrar hátíðir vegna þess að þetta er val fólksins en ekki einhverjar dómnefndar. Á meðan við erum öll að styðja handritshöfunda í verkfallinu má ekki gleyma fólkinu sem heldur okkur í störfunum okkar, og það er fólkið heima í stofu. 10 milljónir manna kusu þetta árið svo í virðingarskyni við þá aðila þá þurftum við að halda hátíðina á þennan hátt.

Eftirfarandi er heildarlistinn yfir vinningshafa, þó á ensku:

Female TV Star: Katherine Heigl

Male TV Star: Patrick Dempsey

Talk Show Host: Ellen DeGeneres

Scene Stealer: Chandra Wilson

TV Drama: „House“

TV Comedy: „Two and a Half Men“

Reality Show: „Dancing With the Stars“

Game Show: „Deal or No Deal“

Sci-Fi Show: „Stargate Atlantis“

Animated TV Show: „The Simpsons“

Female Movie Star: Reese Witherspoon

Male Movie Star: Johnny Depp

Leading lady: Drew Barrymore

Leading Man: Joaquin Phoenix

Female Action Star: Keira Knightley

Male Action Star: Matt Damon

On-Screen Match-Up:
George Clooney and Brad Pitt

Movie: „Pirates of the Caribbean: At World’s End“

Movie Drama: „Harry Potter and the Order of the Phoenix“

Movie Comedy: „Knocked Up“

Action Movie: „The Bourne Ultimatum“

Family Movie: „Shrek the Third“

„Threequel“: „Pirates of the Caribbean: At World’s End“

Independent Movie: „Becoming Jane“

Female Singer: Gwen Stefani

Male Singer:
Justin Timberlake

Group: Rascal Flatts

Pop Song: Justin Timberlake, „What Goes Around … Comes Around“

Rock Song: Daughtry, „Home“

Country Song: Rascal Flatts, „Stand“

Hip-hop Song: Timbaland featuring Nelly Furtado and Justin Timberlake, „Give It to Me“

R&B Song: Rhianna, „Shut Up & Drive“

Song From a Soundtrack: „You Can’t Stop the Beat“ from „Hairspray“

Reunion Tour: The Police

Funny Male: Robin Williams

Funny Female: Ellen DeGeneres