Nýtt Watchmen plakat!

 Það er komið nýtt plakat fyrir stærstu ofurhetjumynd ársins, en hún ber nafnið Watchmen og er byggð á samnefndri myndasögu, en myndasagan er ein sú virtasta í bransanum.

Watchmen kemur í bíó 13.mars næstkomandi á Íslandi.

Plakatið er hér fyrir neðan, smellið á það fyrir betri upplausn