Það er kominn nýr trailer fyrir næstu Harry Potter mynd, en hún nefnist Harry Potter and the Half-Blood Prince og verður án efa ein af stærri sumarmyndum ársins 2009.
Trailerinn sýnir okkur ný myndbrot og nær að halda spennunni á lofti, en myndarinnar er beðið með mikilli eftirvæntingu úti um allan heim.
Trailerinn má sjá hér fyrir neðan.
Harry Potter and the Half-Blood Prince kemur í bíó 17.júlí 2009

