Ný Max Payne plaköt!

 Það eru komin tvö ný plaköt fyrir væntanlega Max Payne mynd, en þessi plaköt eiga að vera notuð á alþjóðlegum vettvangi og heyrir Ísland þar undir. Mark Wahlberg leikur aðalsöguhetjuna, en myndin ku vera lík tölvuleiknum á flestan máta.

Plakötin eru hér fyrir neðan, smellið á þau fyrir betri upplausn.

Max Payne verður frumsýnd á Íslandi 17.október 2008.

Tengdar fréttir

11.8.2008    Myndir úr Max Payne

24.7.2008    Ný Max Payne plaköt!

15.7.2008    Ný mynd úr Max Payne

10.7.2008    Trailerinn fyrir Max Payne lekur út

Ný Max Payne plaköt!

20th Century Fox hafa birt tvö glæný Max Payne plaköt, en hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu í kvikmynda- sem og tölvuleikjaheiminum. Max Payne skartar Mark Wahlberg í aðalhlutverki myndarinnar sem kemur út 17.október á Íslandi.

Plakötin má sjá hér fyrir neðan, klikkið á þau fyrir betri upplausn.

Mitt álit

Þetta neðra minnir mig fullmikið á ,,Við elskum fótbolta“ auglýsingarnar með Landsbankanum, en í heildina litið eru plakötin frekar nett og auka spenninginn!

Tengdar fréttir:

15.7.2008    Ný mynd úr Max Payne


10.7.2008    Trailerinn fyrir Max Payne lekur út