Ninja Assassin Trailer

Ninja Assassin er bardagamynd sem fjallar um Raizo sem er heimsins bannvænasti launmorðingi. Honum er rænt sem barn og þjálfaður af Ozunu Clan en þegar Ozunu Clan drepur vin hans snýst hann gegn þeim og sækir hefnda.

Myndin er framleidd af Wachowski bræðrum en þeir eru hvað þekktastir fyrir að hafa gert Matrix þríleikinn. En þeir einmitt fengu hugmyndina að Ninja Assassin þegar þeir sáu Rain, Raizo, berjast við tökur á myndinni Speed Racer.