Frank Coraci
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Frank Coraci (fæddur 3. febrúar 1966) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem er þekktastur fyrir störf sín með Adam Sandler.
Coraci fæddist í Shirley, New York. Coraci útskrifaðist frá Tisch School of the Arts í New York háskóla árið 1988. Hann hefur leikstýrt þremur vinsælum myndum Sandlers... Lesa meira
Hæsta einkunn: The Wedding Singer 6.9
Lægsta einkunn: Ridiculous 6 4.9
Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Ridiculous 6 | 2015 | Leikstjórn | 4.9 | - |
Blended | 2014 | Leikstjórn | 6.5 | - |
Here Comes the Boom | 2012 | Leikstjórn | 6.4 | $73.100.172 |
Zookeeper | 2011 | Leikstjórn | 5.2 | - |
Click | 2006 | Leikstjórn | 6.4 | - |
Around the World in 80 Days | 2004 | Leikstjórn | 5.9 | $72.178.895 |
The Waterboy | 1998 | Leikstjórn | 6.2 | $185.991.646 |
The Wedding Singer | 1998 | Leikstjórn | 6.9 | $123.306.987 |