Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ridiculous 6 2015

119 MÍNEnska

Hvítur maður, Tommy, er útlagi, alinn upp af Indjánum. Faðir hans, sem hefur verið verið týndur lengi, kemur nú skyndilega til sögunnar og segir honum að hann þurfi að fá 50 þúsund Bandaríkjadali, ellegar muni fyrrum bófagengi hans drepa hann. Tommy fer nú í mikla ævintýraför til að finna fimm nýuppgötvaða hálfbræður sína, en saman þurfa þeir að... Lesa meira

Hvítur maður, Tommy, er útlagi, alinn upp af Indjánum. Faðir hans, sem hefur verið verið týndur lengi, kemur nú skyndilega til sögunnar og segir honum að hann þurfi að fá 50 þúsund Bandaríkjadali, ellegar muni fyrrum bófagengi hans drepa hann. Tommy fer nú í mikla ævintýraför til að finna fimm nýuppgötvaða hálfbræður sína, en saman þurfa þeir að bjarga föður sínum.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.04.2020

Þessar unglingamyndir skaltu forðast á Netflix

Súrir tímar kalla á súrar dægrastyttingar. Notkun Íslendinga á streymisveitunni Netflix hefur aukist stöðugt á undanförnum árum og virðist vera nóg framboð efnis sem hentar hverjum og einum. Því kemur það ekki ...

20.07.2016

Syngur með Sandler

Óskarsverðlaunaleikkonan og Grammyverðlaunasöngkonan Jennifer Hudson mun leika í næstu Netflix mynd gamanleikarans Adam Sandler. Myndin, sem heitir Sandy Wexler, og á að gerast á tíunda áratug síðustu aldar, fjallar um San...

22.03.2016

Sandler setur eigin dauðdaga á svið

Ný Adam Sandler mynd verður frumsýnd á Neflix vídeóleigunni bandarísku þann 27. maí nk., eða um Memorial Day helgina þar vestra. Um er að ræða aðra bíómyndina sem Adam Sandler gerir fyrir Netflix, en sú fyrsta var...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn