Náðu í appið

Steve Pink

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Steve Pink (fæddur 3. febrúar 1966) er bandarískur leikari, handritshöfundur og leikstjóri. Hann er leikstjóri gamanmyndanna Accepted og Hot Tub Time Machine og meðhöfundur kvikmyndanna Grosse Pointe Blank og High Fidelity.

Lýsing hér að ofan úr Wikipedia greininni Steve Pink, með leyfi samkvæmt CC-BY-SA, fullur listi... Lesa meira


Hæsta einkunn: Grosse Pointe Blank IMDb 7.3
Lægsta einkunn: Hot Tub Time Machine 2 IMDb 5