Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Hot Tub Time Machine 2 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 20. febrúar 2015

The´ve Gone Too Far

93 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 14% Critics
The Movies database einkunn 29
/100

Í fyrri myndinni fóru þeir aftur í tímann, en nú er ferðinni heitið fram í tímann, til framtíðar. Eftir að hafa breytt sögunni með heitapotts-tímavélinni lifa þeir Nick, Lou og Jacob nú í sannkölluðum vellystingum. En þegar Lou er skotinn neyðast þeir til að breyta sögunni aftur til að bjarga lífi hans...

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.01.2016

Versta kvikmyndin valin í febrúar

Fimm rándýrar Hollywood myndir keppa um titilinn Versta mynd ársins 2015 á 36. árlegu Razzie verðlaunahátíðinni í febrúar nk.,  en tilnefningar til verðlaunanna voru birtar í dag. Á meðal mynda sem tilnefndar eru sem versta mynd eru Fifty Shades of ...

21.02.2015

Erótíkin tryllir enn

Hin erótíska BDSM ástarsaga Fifty Shades of Grey , eða Fimmtíu gráir skuggar, heldur sigurgöngu sinni áfram í bandarískum bíóhúsum, og virðist ekki ætla að láta nýfrumsýndar myndir velgja sér neitt undir uggum sv...

17.02.2015

'Hot Tub Time Machine 2' frumsýnd á föstudaginn

Það muna sjálfsagt flestir eftir grínfarsanum Hot Tub Time Machine sem var frumsýndur sumarið 2010 og naut mikilla vinsælda, en hann fjallaði um þá félaga Lou, Nick, Jacob og Adam sem komust að því að heiti potturin...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn