Náðu í appið
Monster High: Leitin að vampíruhjartanu
Öllum leyfð

Monster High: Leitin að vampíruhjartanu 2014

70 MÍNÍslenska

stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum ævintýrum. Þegar Draculaura fréttir að hún sé réttmætur erfingi vampírukrúnunnar heldur hún ásamt vinkonum sínum úr Monster High-skólanum alla leið til Transylvaníu þar sem krýningin á að fara fram. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að leitinni að vampírudrottningunni er ekki lokið og lýkur... Lesa meira

stelpur heldur vampírur sem lenda í ótal skemmtilegum ævintýrum. Þegar Draculaura fréttir að hún sé réttmætur erfingi vampírukrúnunnar heldur hún ásamt vinkonum sínum úr Monster High-skólanum alla leið til Transylvaníu þar sem krýningin á að fara fram. Það á hins vegar eftir að koma í ljós að leitinni að vampírudrottningunni er ekki lokið og lýkur ekki fyrr en forn gripur sem kallast vampíruhjartað er fundinn, en hann einn getur sagt til um hver er hin raunverulega drottning vampíranna. Til að finna vampíruhjartað þurfa þær Draculaura og vinkonur hennar því að leggja af stað í enn eitt ævintýraferðalagið ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn