Mr. Pip
2012
When they need hope, he gave them Great Expectations. Fiction can be dangerous in times of war.
116 MÍNEnska
47% Critics Mr. Pip hlaut nýsjálensku kvikmyndaverðlaunin fyrir bestu búningana, bestu tónlistina, besta leik í aðalhlutverki karla (Hugh Laurie) og fyrir besta leik í aðalhlutverki kvenna (Xzannjah Matsi). Þess má einnig geta að samtök ástralskra kvikmyndatökumanna
Enskur maður sem jafnframt er eini hvíti maðurinn sem eftir er á eyjunni Bougainville í Nýju-Gíneu tekur að sér kennslu í litlu þorpi með óvæntum afleiðingum. Mr. Pip er gerð eftir margverðlaunaðri skáldsögu nýsjálenska rithöfundarins Lloyd Jones