Náðu í appið
Öllum leyfð

Cirque du Soleil: Worlds Away 2012

Fannst ekki á veitum á Íslandi
Enska
Rotten tomatoes einkunn 43% Critics
The Movies database einkunn 51
/100

Fjöllistaflokkurinn Cirque du Soleil fer á algjörum kostum í sögu um ævintýralega ferð ungrar konu í gegnum sjö töfrandi heima þar sem allt getur gerst. Hér er á ferðinni sannkallað ævintýri sem fer létt með að fanga hugi ungra sem eldri áhorfenda. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Andrew Adamson sem gerði m.a. Shrek og Narnia-myndirnar og er... Lesa meira

Fjöllistaflokkurinn Cirque du Soleil fer á algjörum kostum í sögu um ævintýralega ferð ungrar konu í gegnum sjö töfrandi heima þar sem allt getur gerst. Hér er á ferðinni sannkallað ævintýri sem fer létt með að fanga hugi ungra sem eldri áhorfenda. Leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar er Andrew Adamson sem gerði m.a. Shrek og Narnia-myndirnar og er því á heimavelli þegar ævintýrin eru annars vegar. Við kynnumst hér hinni ungu Miu sem fellur í stafi þegar hún hittir heillandi loftfimleikamann. Áhugi hennar er endurgoldinn en þegar þau nálgast hvort annað falla þau skyndilega í gegnum nokkurs konar tímarúm sem tekur þau með í stórbrotið ferðalag um litríka heima þar sem uppákomurnar eru bæði magnaðar, áhrifaríkar og ótrúlega flottar.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn