Mæja býfluga - Fæðing Mæju og sex aðrar sögur
2014
Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍN
Mæja býfluga er svo forvitin að hún flutti úr býflugnabúinu sínu til að geta skoðað heiminn betur og lent í alls konar ævintýrum með bestu vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max. Sögurnar um Mæju býflugu eftir Þjóðverjann Waldemar Bonsels komu fyrst út árið 1912 og hafa allar götur síðan notið hylli barna og fullorðinna og verið þýddar á fjölda... Lesa meira
Mæja býfluga er svo forvitin að hún flutti úr býflugnabúinu sínu til að geta skoðað heiminn betur og lent í alls konar ævintýrum með bestu vinum sínum, þeim Skildi, Villa og Max. Sögurnar um Mæju býflugu eftir Þjóðverjann Waldemar Bonsels komu fyrst út árið 1912 og hafa allar götur síðan notið hylli barna og fullorðinna og verið þýddar á fjölda tungumála. Á þessum diski er að finna sjö fyrstu teiknimyndirnar sem byggðar eru á þessum bráðskemmtilegu sögum um Mæju, vini hennar og ævintýri þeirra og eru fleiri diskar væntanlegir á næstu mánuðum. Sögurnar sjö sem hér er að finna heita: Fæðing Mæju • Flugtak Bývax • Dómari • Flaskan hans Villa • Sendiboði Drottningar • Mæja kemur til bjargar og Skuggaleikur. Fylgist með frá byrjun!... minna