Náðu í appið
Angry Birds: 26 fyrstu þættirnir
Öllum leyfð

Angry Birds: 26 fyrstu þættirnir 2013

91 MÍNÍslenska

Teiknimyndirnar sem gerðar eru eftir hinum vinsæla tölvuleik, Angry Birds, koma nú út í fyrsta skipti á DVD og BluRay. Hér er að finna 26 fyrstu þættina í fyrstu þáttaröðinni sem eins og leikirnir fjalla um hina endalausu baráttu fuglanna við svínin hrekkjóttu sem gera þeim lífið leitt á hverjum degi með alls konar uppátækjum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn