Náðu í appið
Öllum leyfð

Casa Vieja 2010

(Old House)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. nóvember 2013

95 MÍNSpænska
Myndin hlaut verðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Havana, Nuevo Cine Latinoamericano og Festival de Cine Pobre Humberto Solás 2010 ásamt hátíðinni í Malaga 2011.

Eftir 14 ár á Spáni snýr Esteban aftur til Kúbu þar sem faðir hans liggur fyrir dauðanum. Fjölskylduharmleikur í þremur þáttum; þrír dagar þar sem þrjú systkini hittast: Esteban hinn gáfaði arkitekt, byltingarsinninn og myndhöggvarinn Diego og dóttirin Laura sem býr heima. Þau fylgja föður sínum til grafar og rifja upp gömul sárindi,... Lesa meira

Eftir 14 ár á Spáni snýr Esteban aftur til Kúbu þar sem faðir hans liggur fyrir dauðanum. Fjölskylduharmleikur í þremur þáttum; þrír dagar þar sem þrjú systkini hittast: Esteban hinn gáfaði arkitekt, byltingarsinninn og myndhöggvarinn Diego og dóttirin Laura sem býr heima. Þau fylgja föður sínum til grafar og rifja upp gömul sárindi, horfna drauma og leyndarmál.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.11.2013

Bíó frá Kúbu í fyrsta skipti á Íslandi

Dagana 21.–26. nóvember verður kúbönsk kvikmyndavika í Bíó Paradís. Þetta verður í fyrsta sinn sem kúbanskar kvikmyndir eru sýndar á Íslandi í kvikmyndahúsi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bíó Paradís. ...


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn