Chef
2014
Frumsýnd: 16. júlí 2014
Starting from scratch never tasted so good.
115 MÍNEnska
Jon Favreau leikur hér kokkinn Carl Casper sem er
ósáttur við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra
og bregður ítrekað út af hefðbundnum matseðli
vinnuveitanda síns. Við það er vinnuveitandinn
ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu
merkingu og Carl er rekinn. Hann bregður þá á það
ráð að stofna sína eigin matsölu í gömlum húsbíl... Lesa meira
Jon Favreau leikur hér kokkinn Carl Casper sem er
ósáttur við að þurfa að elda mat eftir dyntum annarra
og bregður ítrekað út af hefðbundnum matseðli
vinnuveitanda síns. Við það er vinnuveitandinn
ósáttur og dag einn sýður upp úr í orðsins fyllstu
merkingu og Carl er rekinn. Hann bregður þá á það
ráð að stofna sína eigin matsölu í gömlum húsbíl og
fær í lið með sér fjölskyldu og vini sem elska matargerð hans.... minna