Náðu í appið
Öllum leyfð

RS og D: Íslenskar konur og kvikmyndagerð 2013

(Reykjavík Shorts and Docs)

Frumsýnd: 12. maí 2013

74 MÍNÍslenska

Íslenskar konur í kvikmyndagerð, sérstakur sýningarflokkur tileinkaður íslenskum konum í kvikmyndagerð, verður meðal sýningaflokka á stutt- og heimildamyndahátíðinni Reykjavík Shorts and Docs Festival 9.-16. maí í Bíó Paradís. Í þessum sýningarflokki eru stutt- og heimildamyndir eftir ungar og upprennandi leikstýrur og framleiðendur sem vert er að fylgjast... Lesa meira

Íslenskar konur í kvikmyndagerð, sérstakur sýningarflokkur tileinkaður íslenskum konum í kvikmyndagerð, verður meðal sýningaflokka á stutt- og heimildamyndahátíðinni Reykjavík Shorts and Docs Festival 9.-16. maí í Bíó Paradís. Í þessum sýningarflokki eru stutt- og heimildamyndir eftir ungar og upprennandi leikstýrur og framleiðendur sem vert er að fylgjast með í náinni framtíð. Myndirnar sem sýndar eru: Abject - dir. Ellen Ragnarsdottir - 10 mín. Good Night - dir. Muriel D'Ansembourg - 24 mín. The Last Thing - dir. Harpa Fönn Sigurjónsdóttir - 10 mín. You Have to Look Good - dir. Alma Ómarsdottir - 22 mín. Each to Their Own - Birgitta Sigursteinsdottir - 6 mín.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn