Iron Sky
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapur

Iron Sky 2012

Frumsýnd: 13. apríl 2012

We Come in Peace

5.9 89289 atkv.Rotten tomatoes einkunn 38% Critics 6/10
93 MÍN

Rétt fyrir ósigur Þýskalands í síðari heimsstyrjöldinni ákváðu nasistar að senda sýnishorn af sjálfum sér til tunglsins. Þar skyldi safnað kröftum og vopnastyrk til að geta síðar meir gert nýja árás á restina af mannkyninu eins og fyrri ráðagerð, sú sem klikkaði, snerist einnig um. Dag einn lendir bandarískur geimfari, James Washington, tunglfari sínu... Lesa meira

Rétt fyrir ósigur Þýskalands í síðari heimsstyrjöldinni ákváðu nasistar að senda sýnishorn af sjálfum sér til tunglsins. Þar skyldi safnað kröftum og vopnastyrk til að geta síðar meir gert nýja árás á restina af mannkyninu eins og fyrri ráðagerð, sú sem klikkaði, snerist einnig um. Dag einn lendir bandarískur geimfari, James Washington, tunglfari sínu óþægilega nálægt leynilegum dvalarstað tunglnasistanna á þeirri hlið tunglsins sem verður ekki séð frá Jörðu. Hinn mikil leiðtogi tunglnasistanna, Tunglforinginn, ákveður eftir stutta umhugsun að þetta sé það tækifæri sem beðið hefur verið eftir. Að vísu fullyrða menn í Washington að tungllending James sé bara auglýsingarbrella fyrir sitjandi forseta Bandaríkjanna en Tunglforinginn lætur þá ekki plata sig svo auðveldlega. Hann fyrirskipar því sínum helstu nasistaherforingjum, þeim Klaus og Renate, að fara tafarlaust til Jarðar og undirbúa árásina sem ætlað er að koma hinu mikilfenglega Fjórða ríki til valda í eitt skipti fyrir öll.... minna

Aðalleikarar

Julia Dietze

Renate Richter

Christopher Kirby

James Washington

Götz Otto

Klaus Adler

Tilo Prückner

Doctor Richter

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn