

TT: Closer to the Edge 2011
Frumsýnd: 11. desember 2011
Þessi mynd lýsir á einstakan hátt hinni margfrægu og jafnframt alræmdu mótorhjólakeppni á eynni Mön, einum hættulegasta kappakstri sem haldin er ár hvert. Keppt er á götum eyjunnar og ekkert má út af bregða hjá keppendum til að enda ekki á húwsveggjum eða götusteinum. Þess vegna eru keppendurnir alveg sér á parti og er sérstaklega fylgst með einum þeirra,... Lesa meira
Þessi mynd lýsir á einstakan hátt hinni margfrægu og jafnframt alræmdu mótorhjólakeppni á eynni Mön, einum hættulegasta kappakstri sem haldin er ár hvert. Keppt er á götum eyjunnar og ekkert má út af bregða hjá keppendum til að enda ekki á húwsveggjum eða götusteinum. Þess vegna eru keppendurnir alveg sér á parti og er sérstaklega fylgst með einum þeirra, bifvélavirkjanum Guy Martin, og fórnum þeirra sem leggja það á sig að keppa í einstakri keppni í sinni röð.... minna
Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Gagnrýni
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Frumsýnd á Íslandi:
11. desember 2011