Náðu í appið

TT: Closer to the Edge 2011

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. desember 2011

100 MÍNEnska

Þessi mynd lýsir á einstakan hátt hinni margfrægu og jafnframt alræmdu mótorhjólakeppni á eynni Mön, einum hættulegasta kappakstri sem haldin er ár hvert. Keppt er á götum eyjunnar og ekkert má út af bregða hjá keppendum til að enda ekki á húwsveggjum eða götusteinum. Þess vegna eru keppendurnir alveg sér á parti og er sérstaklega fylgst með einum þeirra,... Lesa meira

Þessi mynd lýsir á einstakan hátt hinni margfrægu og jafnframt alræmdu mótorhjólakeppni á eynni Mön, einum hættulegasta kappakstri sem haldin er ár hvert. Keppt er á götum eyjunnar og ekkert má út af bregða hjá keppendum til að enda ekki á húwsveggjum eða götusteinum. Þess vegna eru keppendurnir alveg sér á parti og er sérstaklega fylgst með einum þeirra, bifvélavirkjanum Guy Martin, og fórnum þeirra sem leggja það á sig að keppa í einstakri keppni í sinni röð.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn