Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Cloud Atlas 2012

Frumsýnd: 9. nóvember 2012

Everything Is Connected

172 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 66% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Sex sögur sem gerast á mismunandi tíma og stað, tengjast saman á margbrotinn hátt. Dagbók frá 1849 sem segir frá ferð yfir Kyrrahafið, bréf frá tónskáldi til vinar síns, spennutryllir um morð í kjarnorkuveri, farsi um útgefanda í elliheimili, uppreisnargjarnt klón í Kóreu framtíðarinnar, og saga ættbálks sem býr á Hawaii eftir hamfarir á jörðinni,... Lesa meira

Sex sögur sem gerast á mismunandi tíma og stað, tengjast saman á margbrotinn hátt. Dagbók frá 1849 sem segir frá ferð yfir Kyrrahafið, bréf frá tónskáldi til vinar síns, spennutryllir um morð í kjarnorkuveri, farsi um útgefanda í elliheimili, uppreisnargjarnt klón í Kóreu framtíðarinnar, og saga ættbálks sem býr á Hawaii eftir hamfarir á jörðinni, í fjarlægri framtíð. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.09.2021

Sjáðu fyrsta sýnishornið úr The Matrix Resurrections

Fyrsta stiklan fyrir fjórðu Matrix-myndina, The Matrix Resurrections, er loksins komin út. Áður en lengra er haldið eru lesendur hvattir til að skoða sýnishornið hér að neðan. Lana Wachowski leikstýrir myndinni sem kemur í bí...

18.09.2020

Segir fjórðu Matrix vera ástarsögu

Fjórða Matrix-kvikmyndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, er nú á fullu í tökum í Berlín og hafa aðstandendur verið duglegir við að halda leynd yfir söguþræðinum. Það er Lana Wachowski sem leikstýrir nýju myndinni se...

05.06.2015

Komin í gamla Matrix formið

Í dag koma samtímis út á Netflix vídeóleigunni allir 12 þættirnir af nýjustu afurð ( The Matrix ) - Wachowski systkinanna Lana og Andy Wachowski, Sense8, en í þeim er ein af aðalpersónunum íslensk. Serían geri...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn