Jupiter Ascending
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd

Jupiter Ascending 2014

Frumsýnd: 6. febrúar 2015

Expand your universe.

5.3 171321 atkv.Rotten tomatoes einkunn 27% Critics 5/10
127 MÍN

Jupiter Jones (Mila Kunis) grunaði alltaf að henni væri ætlað stórt hlutverk í lífinu, en það er ekki fyrr en hinn erfðabreytti Caine Wise (Channing Tatum) kemur til sögunnar að hún fær að vita hvert það er. Við kynnumst hér Jupiter Jones sem vinnur fyrir sér með hreingerningum og er frekar óánægð með hvernig líf hennar hefur þróast inn í hálfgerða... Lesa meira

Jupiter Jones (Mila Kunis) grunaði alltaf að henni væri ætlað stórt hlutverk í lífinu, en það er ekki fyrr en hinn erfðabreytti Caine Wise (Channing Tatum) kemur til sögunnar að hún fær að vita hvert það er. Við kynnumst hér Jupiter Jones sem vinnur fyrir sér með hreingerningum og er frekar óánægð með hvernig líf hennar hefur þróast inn í hálfgerða blindgötu sem hún sér enga leið út úr. Allt á þetta þó eftir að breytast þegar í ljós kemur að í raun er hún sú útvalda manneskja sem ætlað er að berjast gegn hinni illu drottningu alheimsins og koma í veg fyrir að skelfilegar áætlanir hennar nái fram að ganga ...... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn