Pina (2011)
"Dance, dance, otherwise we are lost"
Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig að elta dansarana um borgina Wuppertal og staði í næsta nágrenni – svæðið sem var Pinu Bausch heimili, vinnustaður, og innblástur í 35 ár.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

ZDFDE
Eurowide Film Production

ARTEDE

ZDFtheaterkanalDE

3satDE

Neue Road MoviesDE






























