Náðu í appið

Pina 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. september 2011

106 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 83
/100

Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig... Lesa meira

Pina er dansmynd í fullri lengd – í þrívídd – gerð með dansflokki dansleikhúss Pinu Bausch í Wuppertal. Myndin byggir á einstakri kóreógrafíu og listfengi þýska dansarans Pinu Bausch sem lést sumarið 2009. Wim Wenders fer með áhorfendur í einstakt, líkamlegt og sjónrænt, ferðalag inn í nýja vídd: upp á svið með dansflokknum, og við fáum einnig að elta dansarana um borgina Wuppertal og staði í næsta nágrenni – svæðið sem var Pinu Bausch heimili, vinnustaður, og innblástur í 35 ár.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.10.2022

Meistaraverk um mat og streitustig

Annað slagið heyrist því fleygt að allar manneskjur þurfi að gegna þjónustustarfi á einhverjum tímapunkti ævi sinnar. Þannig öðlist fólk skilning á fleiri lögum samfélagsins og verði á endanum betri manneskju...

13.09.2022

Ástin blómstrar á toppnum

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ást...

18.01.2022

Spider-Man stefnir í 100 milljónir króna í tekjur

Hvorki fleiri né færri en fimmtíu og fimm þúsund manns hafa séð ofurhetjusmellinn Spiderman: No Way Home frá því hún var frumsýnd í desember sl. en myndin situr nú fimmtu vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsókn...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn