Náðu í appið
Buena Vista Social Club

Buena Vista Social Club (1999)

"In Havana, music isn't a pastime, it's a way of life."

1 klst 45 mín1999

Hópur goðsagnakenndra kúbanskra tónlistarmanna, sem sumir eru jafnvel komnir yfir nírætt, er kallaður saman af tónlistarmanninum bandaríska Ry Cooder, til að taka upp tónlist þeirra.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic81
Deila:
Buena Vista Social Club - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hópur goðsagnakenndra kúbanskra tónlistarmanna, sem sumir eru jafnvel komnir yfir nírætt, er kallaður saman af tónlistarmanninum bandaríska Ry Cooder, til að taka upp tónlist þeirra. Í myndinni þá sjá um við og heyrum nokkur laganna þegar þau voru hljóðrituð í Havana á Kúbu. Einnig er blandað inn myndum frá tónleikum hópsins í Amsterdam og í Carnegie Hall í New York. Auk þess tala margir þeirra um líf sitt á Kúbu og hvernig þeir byrjuðu að fást við tónlist.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Buena Vista Social Club er sannkölluð tónlistarmynd. Hún byggir á viðtölum við kúbanska tónlistarmenn (meðalaldur 75 ár) ásamt því sem við fylgjumst með þeim og tónlist þeirra. Þa...

Framleiðendur

Kintop PicturesUS
Road MoviesDE